Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 61
IIM SKATTANA A ISI.ANDI.
(il
þessu móti hvikulli og óvissari, heldur enn ef þeini
væri ákvebin föst laun, og fengnar sýslurnar til um-
bobs; en yrSi eptirgjaldiö, og launin um leið, nokkurn-
veginn ríflega ákvebiö, og jafnaö eptir meSaltali nokk-
urra ára, t. a. m. 5 me&alára, þá þyrfti ekki kjör
embættismanna þessara af) ver&a lakari, eba tekjur
þeirra óvissari, enn híngafi til hefir verif), og þetta
heldur nefndin einnig óumflýjanlega naubsyn, eigi
stjórn landsins a& fara vel fram, og gagns konúngs
og landsins tilhlý&ilega gætt ab verba, því þaf) er
aubsætt, ab þegar sýslumanna - embættin eru ekki í
höndum duglegra, rábvandra og skynsaiura inanna,
verbur stjórn dugnabarmestu háyfirvalda ab mestu
inagnlaus. En um sýslumanna-embættin sækja því ab
eins duglegir menn, af> launin verbi nokkurnveginn
sæmileg, og samsvari göfugleik embættanna og vanda
þeim er þeim fylgir. — Yrbi sýslumönnum ákvebin
fóst Iaun, og veitt sanngjarnleg þóknun fyrir skatta-
tekjuna, þá yrf)i laun þessara embættismanna reyndar
vissari enn ábur, en konúngs-tekjurnar aptur hvikulli,
því stundum misti jarbabókarsjófmrinn ófáanlegar
skuldir, en stundum hefbi hann ávinning, þegar lausa-
féb yxi í góbum áruin. j>ess er ábur getif), a& ófært
mundi vera nú um sinn af) skipa gjaldþegnuni ab svara
öllu gjaldi þeirra í peníngum. Hinir fátækari mefial
almúgans eiga opt svo bágt aö fá penínga, ab sumir
geta hæglega goldib fárra dala vir&i í landaurum eba
öbru, sem þeir gæti ineb eng'u móti greidt í peningum.
þetta er djúpt rótfest í öllu ásigkomulaginu her á
landi, og fer fjarri aö þab se sprottib svo mjög
af eiginlegum peníngaskorti, einsog af skorti á
fljótum og lifmgum penínga-viöskiptum manna á milli,