Ný félagsrit - 01.01.1847, Síða 76
7G
LM SKATTANA A ISLAINDI.
minni hlutinn jar&askattinn inunu gjöra frainar enn
hinn blandaba skatt.
þab þarf ekki niikla reynslu til aö sjá, ab skattar
þeir, sein lagbir eru á aflaféð, hnekkja aflanum (sbr.
tilskip. 31. Júlí 1801 í forinálanum); en slíkur skatt-
ur er allur lausafjárskattur á Islandi, og slíkur skatt-
ur er tíundin, því þar er hver skepna tekin einsog
hún er, eéa báturinn einsog hann er, og ekkert gætt
ab hvab til þess er kostai, eíia hvern ábata þa& gefur.
Hitt er eins aubsætt, ab fastur landskattur, lag&ur á
jörb sein veitir ágó&a, þannig, au litié er til aflans
þegar jör&in er inetin, inundi einmitt hvetja menn
til dugna&ar. þab er ekki sí&ur til uppörfunar á Is-
landi enn annarsta&ar, ab fá ab njóta sjálfur ávaxtar
ifejn sinnar og fyrirhafnar. Ab vísu ver&ur ekki kom-
izt hjá því ab öllu leiti, ab skattar hitti svo aB kalla
dugnaí) manna og ágó&a, en þegar gjald er Jagt á
sjálfan aflann, án þess neitt sé litib á fyrirhöfn e&a
kostnaí) til aflans, þá hlýtur þar af ab leifea, ab inenn
láta sér ekki umhugab utn a& auka fjárstofn sinn eba
sýna dugnaS, og ver&a aflei&íngar af því þess skab-
vænni á Islandi, sem jör&in er ófrjósamari í sjálfri
sér. þar sem svo stendur á, ætti menn ekki án mik-
illa nau&synja ab velja þann skattinn, sem einmitt
vex eptir því sem meiru verírnr ab verja til ab auka
allann , en hafna hinum, sem er allajafna fastur og
óhvikull, og hvetur menn þessvegna til a& afla sein
mestu, vegna þess þa& er mestur hagur mönnuni sjálf-
um, og þeir njóta sjálfir alls ágó&ans.
Minni hlutinn skýrskotar í þessu atri&i til or&a
bónda nokkurs í Eyjafir&i, sem býr á bændaeign til
leigu, og á enga jör&. I Eyjafir&i eru jar&ir almennt