Ný félagsrit - 01.01.1847, Síða 83
IM SKATTANA A ISI.ANDr.
85
eni til, aí) ekki þurfi aö gefa upp jarbaskattinn framar
enn hinn, og þaraSauki iná vænta aö hann heinitist
öllu betur án lagasókna, þá virfeist þaö ekki vera neinn
kostur á hinurn blanda&a skatti í þessu tilliti, ab hann
er breytanlegur.
þó þaS se án efa réttast og æskilegast, a& skatt-
urinn ver&i lag&ur á þesskonar eignir, ab hann geti
vaxiö og mínka& eptir efnahag manna, þá verba menn
samt ab vita, þegar uin nvjan skatt er ab ræba, bæ&i
hvort hinar hræranlegu eignir sé árei&anlegt merki
þess a& menn sé efnugir, og eins hitt, aö ekki veröi
komizt hjá a& leggja skatt á þessar eignir. Hvorugt
þetta kve&st minni hlutinn hafa sé&, hversu ytarlega
sem hann hafi sko&aö máliö, en honum þykir ekki
hlý&a í sliku máli a& binda sig vi& almenna ótakniark-
a&a grundvallarreglu, og lei&a ályktanir af henni,
þó hún sé sönn yfirhöfuö a& tala í sjálfri sér, án
þess a& líta á allar kríngumstæ&ur.
Minni hlutinn kve&st því framar styrkjast í því a&
kjósa jar&askattinn, sem margir af embættismönnum
landsins sé því sanidóma, og þa& einkum þeir, sem mest
hafi hugsaö um máliö og kunnugastir sé ásigkomulag-
inu bæ&i í Danmörku og á Islandi; telur hann til
þess: konferenzráö Bjarna þorsteinsson, etazráö Grím
Jónsson, og Voigt sýslumann, enda hafi og stiptamt-
ma&ur Hoppe fallizt á þá meiníngu í bréfi til rentu-
kammersins 21. Febr. 1843; minni hlutinn skýrskot-
ar einnig til álitsskjals landfógeta Slepháns Gunn-
laugssonar um þetta efni 17. Febr. 1843. Minni
hlutinn kve&st yfirhöfuö a& tala ekki geta skiliö, hvers-
vegna undirstaöa skattgjaldsins eigi a& vera önnur á
Islandi enn annarsta&ar, og einkuni í Danmörku, þú
6*