Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 87
LM SKATTANA A ISLAISDI.
87
legra, enn ab svipta syslumanninn því frjálsræoi, ab
selja landaurana einsog honum sýndist sjálfum, á
sama hátt og umbobsmenn konúngsjarba.
þab er enn einn kostur vib jarbaskattinn, ab menn
komast hjá allri rannsókn uin fjárhag manna, og öbru
því, sem opib brfef 1. Sept. 1786 fyrirskipar. — Annar
kostur er sá, ab menn geta verib lausir vib allar
þíngferbir, og komizt meb því móti hjá miklum kostn-
abi, bæbi í ferbum og vöruflutnínguni, þareb skattur-
inn yrbi fast ákvebinn fyrirfram, og mætti haga gjald-
tínia og gjaldmáta bvernig sem hlutabeigendum væri
hægast.
Minni hlutinn er einnig á því ináli, ab taka af
allar undanþágur frá skattgjaldinu, og fyrir þá sök
kvebst hann lielzt hafa fallizt á, ab tekin yrbi af kon-
úngstíundin, þar sem hann hefir annars verib fús-
astur á, ab halda ab minnsta kosti lausafjártíundinni
óbreyttri, þángab til reynslan sjálf sýndi kosti jarba-
skattsins. Ab öbru leiti heldur minni hlutinn, ab vand-
kvæbi muni verba á ab taka Iausafjárskatt af prest-
um, sem aldrei hefir verib tekinn af þeim híngabtil.
Tekjur presta allflestra eru of rýrar til þess, ab ekki
megi þykja ísjárvert ab taka af þeim frelsi þab, sem
þeim hefir verib veitt híngabtil, án þess ab bæta þeim
þann missi á annan hátt. Uppbót þessari yrbi þá ab
jafna nibur á sóknabændur, ásamt dagsverka-verbinu,
en þessu mundu bændur kunna mjög illa, ab verba ab
bæta upp einstökum mönnum talsvert gjald, sem þeir
ætti ab réttu lagi ab greiba, einsog abrir; sumstabar
mundi þab og verba þúngbært fyrir bændur, ab svara
slíkum uppbótum. Uppbót á föstum jarbaskatti mundi
verba eptir ebli sínu ntiklu vinsælli, og ab likindum