Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 93
UM SKATTANA A ISf-ANDI.
93
húsaskattur á múrhús og tiinkurhús í verzlunarstöb-
uin landsins.
2) Ab sýsluinönnum verbi ákveíiin föst laun, sem
ríflega jafnist vi& þab sem þeir hafa haft híngabti!,
hvort þeir heldur hafa haft sýshirnar til afgjalds eba
til uinbobs, einsog í Gullbríngu sýslu og Vestmanna-
eyjum, eba eptir því sem þeim hefir verib ætlab meb
konúngs úrskurbi 26. Sept. 1838, eptir framtölum og
reikníngum sjálfra þeirra — þó svo, ab enguin sýslu-
manni verbi ákvebib niinna enn 400 rbd., og engum
meira enn 1000 rbd. — Til launa þessara skal telja,
ef þörf þykir, þóknun fyrir þann hluta landskatts og
lausafjárskatts, sem þeir heimta af gjaldendum og
senda í konúngssjóbinn; skattana taka þeir annab-
hvort í peníngum eba ákvebnum landauruiii, en gjalda
konúngssjóbnum í peningum þab sein afgángs verbur
launum þ^irra. Húsaskattinn skal gjalda í peníngum
einúngis.
Minni hlutinn getur þess enn framar, ab hann
geti ekki fallizt á, ab efasemdir uin landamerki jarba
geti verib nýju jarbamati til táhnunar, svosem sagt
hefir verib, einkuin í tilliti til jarba í Múla sýsluin.
Hann gjörir ráb fyrir: ab hver jörb verbi metin eptir
því landi, sein hún heldur á þeim tíma sem jarba-
matib fer frain; ab rneta megi þrætulandib serílagi,
þángabtil úr þrætunni verbi skorib; og ab þab standi
sjaldan á iiiiklu meb hverri jörbunni þrætulandib verbi
metib, þareb þab nemi sjaldnast nema fáeinum álnuin
til dýrldikans; enda liggi einmitt lagavegur vib, þegar
uni landaþrætur sé ab tefla, en jarbamats-nefndir geti
ekki meb neinum rétti skorib úr slíkuin niáluiu.