Ný félagsrit - 01.01.1847, Qupperneq 95
LM FJARIIAG ISLA>DS.
95
me<b engu móti útrýmt því úr huga sínum, a5 Danmörk
haft Iagt mikiS fe til Islands, og leggi enn, og ab
þetta se alltaf talib sainan til skuldar, sem vaxi æ
meir og meir, og verbi sjálfsagt ekki lángt ab híba
þángab til þeir taki allt upp, fast og laust, í skuld-
irnar. þab verbur nú Iíklega ekki aiibib fyrir oss, ab
sannfæra þá, sem ekki gæta ab ástæbum þeiin sem
færbar eru, heldur triia fullt og fast, ab Danmörk
leggi og hafi lagt íslandi stórffe á hverju ári. Vbr
ætlum aptur á móti hitt, ab full rök sé komin frain
fjrir því, ab Danmörk hafi aldrei lagtlslandi neinn
styrk, ab öllu samtöldu, heldur hafi Danmörk haft á
Islandi mikinn ábata hæbi fyrr og síbar, en skabinn
hafi lent á Islandi; og væri sök sér, ef sá skabi hefbi
verib fjárskabi einn, — því þab hefbi verib létthært
til ab hugsa, þó sá skabi hefbi verib margar tunnur
gulls á ári, ef landib hefbi stabib jafn-rétt eptir — en
hann hefir verib æbi miklu þýngri og háskalegri, því
hann hefir dregib mestan kjark og nierg úr þjób vorri
um margar aldir. Vér ætlum enn framar, ab fnll rök
sé til þess, ab Island beri heinlínis öli útgjöld til
kostnabar þess, sem nú er varib til landsins ab öllum
jafnabi, og þar ab auki veiti Danmörku einni tölu-
verban verzlunar-ágóba á hverju ári, sem landib nýtur
ab kalla einkis fyrir, þó slikt sé bæbi móti réttindum
landsins og hagnabi, og þar ab auki framförum þess
til hnekkis.
En þeim, sem ætla stjórninni, ab hún safni saman
skuldakröfum á hendur Islendínguin, viljuin vér ab
eins svara því, ab þab er reyndar ekki gjört, því
stjórnin mun láta hvers árs reikníng falla nibur eins
og hann er kominn, svo hvort Islandi væri taldir