Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 117
UM I'JAniIAO ISLANDS.
117
fluttir 31,166 rbd. 64 sk.
gefib er stiptis-bókasafninu á Is-
landi, 1200 rbd., og 300 rbd. til
ab bæta húsrúm safnsins. þetta
á einnig ab gjalda af jarbabókar-
sjóbnuni, eptir úrskurbi konúngs,
en þó svo, ab því skal ekki jafna
á Iandib, þó til þess kænii, beldur
skal þab þá lenda á ríkissjóbnum. 1,500 — -
8. Hús sem áformaö er ab byggja
á Vestmannaeyjum, handa sæng-
urkonuin og til barna-fósturs, og
jafnframt til þínghalds og fánga-
geynislu*), er ætlazt á ab muni
kosta 2000 rbd.; helmíngur þess
kostnabar er talinn á þetta ár... 1,000 — „ -
verbur þetta ab samtöldu 33,666 rbd. 64 sk.
eba hbrumbil 34,000 rbd.”
Um skólann á íslandi hefir skóla-stjórnarrábib
gefib svo látandi skýrslu :
„þab er ákvebib í konúnglegum úrskurbi 24. Apr.
1846, ab flytja skyldi skólann þá um sumarib frá
Bessastöbum til Reykjavíkur, og skyldi hinn nýi skóli
hefjast 1. dag Októbermánabar um haustib, eptir
reglugjörb þeirri, sem skóla-stjórnarrábib semdi. þar
er og inælt svo fyrir, ab kennsluskóli sá, sem konúngur
hefir skipab ab stofna handa prestaefnuin á íslandi,
v) pað verður líklega ekki ópægilegt sambýli, að láta sængur-
konur og smákörn búa við bliðina á bófunum, og balda svo
}>íiig i sama húsinu ! !