Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 123
VIiRZLUNARMAL FÆHEYIKiGA.
125
nnarsambandi við JVorömenn, fæ eg mér ekki til
oríia, þar sein þeir þnrfa ab fá allan húsavife sinn frá
Noregi, en þara&auki mun þeim mjög annt um, aö
verzlunar samband koinist á milli Færeyja og Orkn-
eyja, er liggja svo skainmt þaban, ab þeir geta jafn-
vel á smábátuin sinum flutt þángaö varníng sinn og
sókt margar nauðsynjar sínar. Hefir samband þetta
þótt svo áríðanda, a& Færeyíngum hefir stöku sinnum
verib leyft, — og þab þó verzlan þeirra si; í rauninni
einokub, — aí> fara kaupferbir til Orkneyja, en Orkn-
eyíngar eiga, eins og kunnugt er, kyn sitt ab rekja
til Noríunanna.”
SíSan var ákvebib meb 53 atkvæbum móti 2, ab
nefnd skyldi skipa í málib, og fengu þeir Hansen
^rábmabur” (uppástúngumabur), Hundernp kansellíráb
(fulltrúi Færeyínga) og Meinert stórkaupmabur flest
atkvæbi. Nefnd þessi samdi sífean álitsskjal og var
þab borib upp á 20. fundi, 8. August, og hljóbar
þannig:
„þegar rýmkab var um verzlunina á Islandi, árib
1787, höfbu menn einnig í áformi ab leysa verzlun
Færeyínga, en þá lýstu ser mörg tormerki á því, og
var þvi bobib meb tilskipun 13. August 1790 ab reka
verzlunina í 5 ár á kostnab konúngs; skyldi þeim
tíma verja til undirbúníngs undir verzlunarfrelsib.
En þegar þessi 5 ár voru Iibin þóttu enn hin sönui
vandkvæbi á því sem ábur, og má þab sjá af tilskipun
þeirri, er kom út 27. Deceinber 1796, er ákvebur:
ab allt skuli standa í sama horfi og ábur ab svo
komnu, en segir þó á hinn bóginn: ab þab sé vilji
konúngs, ab verzlanin á eyjunum verbi frjáls, undir-
eins og fært sé ab koma slíkri breytíngu á.