Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 157
YF.ItZLLNAItMAI. FF.RFYINGA.
Ií>7
móti veizlnnarfrelsinu, leyfi eg nier ab geta þess, aö
fyrst ab allar þær tilraunir, er gjörðar hafa verib
meb ærnuin kostnabi af stjórnarinnar hálfu til ab bæta
hag Færeyínga, hafa orbib árángurslausar, þá væri
ofur tilhlýbilegt ab reyna, hvaba árángur yrbi af frjálsri
verzlun, og til ab stybja þab inál vil eg aö eins henda
inönnuin til hreytíngar þeirrar, er orbin er á ástand-
inu á Islandi síban rýmkab var um verzlunina: þar
var ábur komiö í orb ab leggja landib í anbn, en nú
er verzlunin á Islandi inikill máttarstólpi undir verzl-
un vorri. Af þessnm ástæbum get eg enganveginn
verib á sama máli og nefndin um þab, ab bibja kon-
úng uin, ab leyfa Dönum einum verzlun á eyjunuin
fyrst um sinn, en útlendum mönniim ekki fyrr enn
ab nokkurra ára fresti, án þess ab taka nákvæmar til
hve lángur frestur sá skuli vera. þegar inenn gá ab
hvernig þessu máli hefir ábur farnazt, svo sem sjá
má af álitsskjalinu , þar sem áforniab var þegar 1787
ab láta verzlunina lausa, en þá lýstu ser mörg tor-
liierki á því, þar sem 1790 var ákvarbab ab reka verzl-
unina abeins um 5 ár af kontíngs hálfu og verja
þeim tíma til iindirbúníngs undir verzlunarfrelsib, og
þab er þó ekki komib á 1846, þá þykir mer hætt vib,
ab einhver tormerki, er ei varb vib búizt, kynni enn
sem fyrr ab verba því til tálmunar, er öllmn þykir
Færeyinga skipta inestu. Se því svo, ab menn þori
ei í bráb ab bibja um frjálsa verzlun fyrir allar þjóbir,
álit eg fyrir mitt Ieiti rettast, ab tiltaka vissan tíma,
og þab ei mjög lángan, er Dönuin einum sé leyft ab
verzla á eyjunuin. Af því er nú er sagt Ieyfi eg
inér ab áskilja mér breytíngar-atkvæbi, og er þab abal-
atkvæbi: ab bebib sé um, ab verzlanin verbi nú þegar