Ný félagsrit - 01.01.1847, Side 159
Vr.RZLUlNARMAL FERLYINGA. IÖ9
lieldur verbur hann ab hafast vib uin hríí) í niyrkv-
uni klefa. Jiessi myrkvi klefi er sá tími, mefean verzl-
anin er takmörkub, en þegar þeir eru orbnir heilir
meí) öllu, þá eiga þeir frjálst ab verzla vib hvern sem
þeir vilja. Uni kornílutníng til eyjanna hefir hann
getib þess, ab hægt væri aö bæta úr þó brestur yrbi,
og hefir hann einkuin bent til, aS aubvelt væri ab fá
korn frá Maney. Til þess svara eg því, aö Mön
liggur subur í Irlandshafi, á óhentugum stab fyrir
Færeyínga. Enn frenmr hefir hann sagt, ab vel
mætti gjöra verzlunina algjörlega frjálsa nú þegar, því
Danir inundu þó ab öllu tiltöldu sitja ab betri kostum
enn útlendir menn, þar sem hinir útlendu mundu verba
látnir borga hehníngi hærri toll enn Danir; — en
uppá þab svara eg því einu, ab slík abferb væri á
móti ölluin verzliinar-samníngum. Loksins hefir
hann tekib Island til dæmis, til aí> sýna mönnuni
hvílíka vclmegan geti leidt af frjálsri verzlun og hve
talsverbri hreyfíngu hún hafi komib á; en um þab vil
eg geta þess, ab verzlnnarfrelsinu á Islandi er svo
háttab allt frain á þenna dag, ab útlendum mönnuin
er meinab ab eiga þar kaup.
Lehmann málfærslumabur í hæstaretti: Eg hefi
alltaf verib að bíba eptir, ab fá einhverja vitneskju
uin, í hverju skyni þab ætti ab vera, og hverjum í
hag, ab Dönuni einum skyldi leyfa ab hafa verzlnn á
eyjunuin fyrst um sinn. Ef inenn'lýsti því yfir, ab
Færeyjar væri nýlenda fra Danmörku, og áskildi
Dönum einum rétt til aí> eiga kaup vib Færeyínga
um allar aldir, þá gæti eg reyndar skilib í því, þó eg
geti ekki fallizt á þab, því þab væri hin mesta ráng-
sleitni og óréttvísi. Ab mínu áliti er þab hin mesta