Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 176
176
UM VERZLUNABFELÖG.
þeim, og úttekt hans í reikníngsbók félagsins, eba
sjálfs lians, og riti sjálfir um leib hjá ser tegund,
tölu og vigt á því sem hver leggur inn, og láti hverj-
um félagsmanni sínuin vera frjálst ab sjá fclagsbókina.
14) þeir gæti vel a& gæbum, vigt, mæli og afgrei&slu
á allri úttekt hvers félagsmanns fyrsta og helzta
verzlunardaginn. 15) þeir rá&ist ekki í neitt mikil-
vægt verzhinaratri&i án rá&aneytis uinbobsmannanna,
og fái þeiin bókina er þarf, til sko&unar og af-
skriptar. 16) þeir beri undir álit uinbo&smanna, þa&
er þeim þykir abfinníngar e&a unibóta vert, og ef
misklíb kemur upp, þá leiti þeir úrskur&ar þeirra, er
gilda verbur látinn.
D. Skyldur hinna skuldlausu félagsmanna.
1) þeir leysi allar vörur sínar vel af hendi bæ&i
eptir sóma-tilfinningu sjálfra þeirra og tilsögn forstö&u-
manna, þannig: t. a. m. hreinsi tólgina frá öllum
óhreinindum, þvoi og þurki ullina vandlega, tæti, lagi,
klippi allan prjónasaum og vefnab vel. 2) þeir votti
forstö&umönnum þægS og hlý&ni, flytji vörur sínar á
tiltcknuni tíma í og úr kaupstab, og dragi ekki vörur
sínar frá félagsverzluninni. 3) þeir láti sér lynda
sanngjarna deilingu varníngs síns til verblags eptir
gæ&um. 4) þeir láni leigulaust, ef þarf, verzlunar-
skuldum fátækra félagsmanna til hikníngar, eptir kríng-
nmstæ&uni efna sinna og ósk forstöbuinanna, e&ur
beri veb lánsins aí> hlutfalli réttu me& ö&rum félags-
mönnum í sveitinni. 5) þeir gángi ekki úr félaginu
tilefnislaust, og mega láta Iagfæra þaö er þeim þykir
uinbótar þurfa í félaginu. 6) þeir gæti sín vi&
ástæ&ulausri tortryggni vi& forstö&umennina og fclagiö,