Ný félagsrit - 01.01.1847, Síða 180
180
YFIRLIT liO.YDA-BLSKAPAU.
vættir. fiskar.
fluttar 29 30
ans eru 4 vættir til sveitar, konia því
2 vættir í inngjalda reiknínginn...... „ „
frantfæri 2 karlntanna, 5 kvennmanna og 2
barna, í 52 vikur; þab heiir lengi
taliíi verib 10 ál. fjri karlmann, og 5
ál. fyri kvennmann um vikuna, en eg
ætla þab ofhátt reiknað, og ab nægja
rnuni, þó kafle se einstökusinnum brúkab,
15 fískar um vikuna fyrir karlmann,
og 8 fískar fyri kvennmann, gjörir .. '110 20
tveggja barna forsorgun, setn eru á 1. og
2. ári, telst vera 5 fískar um vikuna,
hvers um sig, tilsainans................. 13 ,,
timbur, sem kaupa þarf, til húsa viburhalds
framyfir inebtekib ofanálag, nálægt . . 3 ,,
skógartollur og skólebur, sem þarf aö fá
keypt..................................... 1 30
vinnuhjúa kaupgjald alls....................... 17 „
samtals 175vættir.
Tekjur:
Arfcur peníngsins:
a, mjólk undan 3 kúm, aíi jafnaíiartali
1500 pottar úr hverri, er í allt 4,500 p.
j>egar hverjar 5 merkur eru taldar
fiskvirbi, verímr þa&.................... 45 ,,
hinsvegar ver&ur ekki jafnmikib úr
mjólk þessari, reikni mabur hana til
smjörs, skyrs og sýru, eptir því sem
víba mun til haga, nu ekki fáist nema
flyt 45