Ný félagsrit - 01.01.1847, Page 203
IIÆSTARETTARDOMAR.
í»03
aí) öbni leiti á undirréttarins dDinur i þessu niáli
óraskabur ab standa, þó svo, að actori vib undir-
réttinn borgist 2 rbd. og defensori 1 rbd. 48 sk.
silfurs, seni inálsfærslulaun. þær ákærbu persón-
ur eiga in solidum aö borga þessa máls kostn-
ab vib landsyíirréttinn, og þarámebal í salariuiu
til actors 5 rbd. og til defensors 4 rbd. silfurs,
hvarhjá Einar Snorrason á einn ab borga sinn
varbhaldskostnab. Dóininuni ber ab fulinægja eptir
yfirvaldsins rábstöfun, undir abför eptir lögum.”
1 yfirréttinuin sátu þeir Isleifur Einarsson, Tb.
Sveinbjörnsson og O. Finsen.
Meb dóini þeim, er upp baffci kvefcifc Stefán sýslu-
inabur Gunlögsen 9. Jan. 1836, á aukaþíngi í Gull-
bríngu- og Kjósar-sýslu, var þannig dæmt rétt ab vera:
l(Fánginn Einar Snorrason á afc sæta æfilaungu
festíngar-erfibi, en Jón Oddsson og Gubrún Ben-
ónídóttir eiga hvert fyrir sig ab hýbast meb 30
vandarhöggum, og öll þessi in solidum ab
borga málsins kostnab fyrir hérabsréttinum, hvar-
ímót Einar Snorrason allan þann, er leibir af
hans varbhaldi. Actori bera 3 rbd., en defensori
2 rbd. silfurs. Idæmd útlát ab greiba af hendi
innan 15 daga frá dómsins Iöglegri aiiglýsíngu,
og ab öbru leiti á dóminiim ab ske fiillnusta sam-
kvæmt réttvisinnar tilhlutun, undir abför eptir
lögum.”
Hæstiréttur lagbi svolátanda dóm á málib 13. Mai
1836.
((Dómnr landsyfirréttarins á, afc þvi
leiti sein áfríaber, óraskabur absfanda.
I málssóknarlau n til jústizrábs Höegh-