Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 228
228
IM3STARF.TTARD0J1AR.
undir hans, heldur hæslaretlar, censur, hversvegna
hann, ef framvegis færa niætti mál fyrir þessnm retti,
áminnist til ab halda sér frá: svoleibis aí) dæina um
lagagyldi rfettarins atgjdrf>a”.
Samkvæmt því, sein aí> framan er taliB, lagíii
yfirretturinn 16. dag Oktbr. mánaSar 1837, svofelldan
dóm á málib:
„Appellantinn, fyrrum faktor Ditlev Thomsen,
á fyrir innst. kröfum í þessu máli aldeilis frí ab
vera, en hans kröfu um skababætur hjá innst.
frávísast þessunt rfetti. Málskostnaíiur fyrir
gestarettinum niíuirfalli, en betalist fyrir þessum
rfetti appell. af gestarfettardómarannm , landsyfir-
rfettar-assessor Johnsen, med 20 rbd., tuttugu
ríkisbánkadölum r. s.
Dóminum ab fullnægja innan 8 vikna frá hans
löglegri auglýsíngu, undir abför ab lögum”.
Ab þessuin dómi sáfu þeir Th. Sveinbjörnsson,
Jonassen og O. M. Stephensen.
Gestarfettardómurinn, er uppkvebinn var þann
10. dag Júli mán. 1837, af assessor Johnsen sem
settum dómara, er svolátandi *):
*) Dómsályktun pessari cr snúið úr dönsku, pví allt var látið
fara fram á dönsku við gestaréttinu; voru |><> niálssækendur
sjálfir bændur ofan úr sveit, cn kaupmaður skildi vcl islcnzku,
cins og siðar mun synt verða, og virðist pað að vera bæði
lögum oji rétti gagnstætt, samanbcr tilskipun frá II. Júlí
1800, 16. gr., sem segir svo fyrir, að málaQutiiingur við
yfirréttinn skuli jafnan fara frain á islenzku, ncma pví að
eins, að hvorutveggi málspartur sé danskir cða norskir menn,
pá skal leyft að flytja málið á danska túngu. pó ber pess
að geta, að dómarinn talaði til bændanna fyrir réttinum á
islenzku. Enn mcira bar samt á pessu seinna, við vitnaleiðslu