Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 249
VARNINGSSRUA.
249
þess;i vöru þarf einnig ab verka betur, svo hún verbi
vel útgengileg.
Af œbardúni íluttust híngab heruinbil 5000
pund, eins og í fyrra, og var selt, eptir gæbum, fyrir
23—28 inörk pundib*); æbi niikib af honuni, seni keypt
liefir verib á abra hönd, er samt enn óselt.
Af t vi n n ab a n ds-sokku iii fluttust híngab85,000
pör, og var nokkub af þeiin selt fyrir 30—31 sk.,
en seinna lækkabi verbib til 28 sk., og fyrir þetta verö
eru þeir nú óseljandi. I Kaupmannahöfn liggur óselt
á fyrstu hendi héruinbil 16,000 pör, og á annari hendi
yfir 40,000.
Af e i n g ir n i s-s o k ku m koinu híngab hérurnhil
10,000 pör, er seld voru fyrir 18—24 sk. eptir gæb-
uin; en mest af þeim liggurenn óselt á annari hendi.
Af vetlíngum fluttist híngab hérumhil 50,000 pör,
er seld voru á 5—10 sk. eptir gæbutn.
Af peisum kom nærþví ekkert, og er því verö
þeirra ab eins ab nafninu til, á tvinnabands-peisum
4—5 mörk, og á eingirnis peisiim 3—4 mörk.
Af skinnavöru fluttist híngab árib sem leib
minna enn ab undanförnu, og þó hefir vara þessi
liehlur lækkab í verbi, einkum únglamha-skinn, sem
eru gengin nibur frá 10 til 8 rbdala fyrir hundrabib.
Verb á útlendum vörutegundum, sem vant er ab
flytja til Islands, er, sein stendur (15. Apríl), þannig:
rúgur.........tunnan frá 11 rbd. ,, sk. til 11 rhd. 48 sk.
baunir....... — - 10 — ,, - - 10 — 48 -
bánkabygg .. — - 14 — „ - - 15 — „ -
mjöl........... lísip. á „ — 60 -
*) í Berlíngatíðinilum (Nr. 38, 15. Febr.) segir, að dún bafi verið
borgaður með 7 rbd. pundið.