Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 35

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 35
31 gengið í það, samkvæmt 2. málsgr. 1. gr. sáttmálans, þá hafa þau sum verið beðin um að taka þátt í einstökum störfum bandalagsins og' líka gert það. Þýzka ríkið varð þegar 1919 meðlimur vinnumálastofnunarinnar, enda þótt það gengi ekki i bandalagið fvrr en 1926. Auk þess befur það baft full- trúa við ýms tækifæri. Bandaríkin bafa einnig nokkrum sinn- um verið beðin um að taka þátt í einstökum störfum banda- lagsins eða einstakir menn frá þeim. Þegar gerð var reglu- gerðin um milliríkjadóminn í Haag, var Bandaríkjamaður einnig fenginn til að vinna að því máli. Og til dómara var einnig kjörinn maður þaðan i dóminn. Einnig liefur stundum öðrum fleirum rikjum, svo sem Sovjet-Rússlandi, sem ekki er í bandalaginu, verið gerður kostur á að taka þátt i ein- stökum störfum þess. 2. Starfsemi Þjóðabandalagsins er í mörgum greinum þann- ig vaxin, að hún getur ekki verið eingöngu takmörkuð við meðlimi þess, heldur lilýtur bún einnig að snerta meira eða minna ýms önnur ríki. Þetta á t. d. við mannúðarstarfsemi bandalagsins. Það liefur gert ráðstafanir til bjálpar nauð- stöddum, þótt þeir liafi ekki verið í neinu bandalags-ríkinu, t. d. ballærisbjálp i Rússlandi, til lijálpar flóttamönnum og heim sendum mönnum úr einu landi í annað, ráðstafanir til varnar mansali, útbreiðslu sjúkdóma, sölu hættulegra lyfja o. s. frv. Þar að auki varða ýms ákvæði sáttmálans fram- komu Þjóðabandalagsins gagnvart ríkjum, sem ekki eru í bandalaginu, og ekki bafa lieldur sótt um inngöngu i það. Má þar til nefna ákvæði 10. gr. sáttmálans, þar sem meðlimir bandalagsins skuldbinda sig til að verja sjálfstæði og landa- mærahelgi allra meðlima bandalagsins gegn árásum. Þetta á ekki aðeins við árásir frá meðlimum bandalagsins, heldur einnig árásir annara. Einnig á Þjóðabandalagið að láta sig varða sérhvað það, er hættulegt þykir friði milli ríkja, livort sem hættan stafar frá meðlimum bandalagsins eða ekki. Höf- uðákvæði um afskipti Þjóðabandalagsins af ríkjum, sem ekki eru i því, eru í 17. gr. sáttmálans. Þar er greint milli þess, a) ef ágreiningur rís milli einlivers af meðlimum bandalags- ins og ríkis, sem ekki er i bandalaginu, og b) ágreinings milli ríkja, sem hvorugt er i bandalaginu. a) Þegar bandalags-ríki og annað, sem þar er ekki, greinir á, þá skal bjóða hinu síðarnefnda að ganga undir þær skuld- bindingar, sem hvíla á meðlimum Þjóðabandalagsins um jöfnun ágreiningsefna milli þeirra og með þeim kjörum, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.