Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 19
TAFLA 2
Meðalafli leturhumars á togtíma og meðalsókn 1 8 ár
Average catch of Norway lóbster per travóling hour and the average fishing offort for the corresponding 8 years
TÍMARIT VPl 1967
17
svæðin areas Meðalsókn Average effort 6.383 12.985 20.904 25.305 33.880 40.805 45.698?
Öll All kg/klst kg/hour 83 76 88 66 64 61
169 Meðalsókn Average effort 1.528 2.590 3.627 4.029 4.596 5.092 5.343?
kg/k!st kg/hour 79 36 69 64 65 56
152 Meðalsókn Average effort 324 456 762 969 1.551 2.672 3.740?
kg/klst kg/hour 109 78 70 81 77 69
00 Tjl T—1 bJO c Meðalsókn Average effort 782 1.810 3.038 3.742 5.301 6.110 6.748?
Þ- TÍH rH kg/klst kg/hour 80 82 82 76 65 52
146 Meðalsókn Average effort 2.131 5.351 8.794 10.571 12.793 14.447 15.759 ?
i < 5— w S \ 1. * £ 84 74 96 58 67 56
co CNi T-Í bJO O Meðalsókn Average effort 34 1.137 2.531 3.359 3.595 3.831?
CO o tH kg/klst kg/hour 80 74 63 45 50
6 .2 > ^ Á.r ear o n oo tjí m © þ
CO O O CD CO CO CD
8 E ® > ‘3 ^ 05 O Ci O O O O tH t-i rH rH tH t—1 i—I
M O ^
en veiðar voru ekki stundaðar neitt að ráði fyrr
en árið 1958.
Hér verður aðallega fjallað um leturhumar-
veiðarnar frá árinu 1960 að telja, en þá hófst
skýrslugerð humarskipstjóra.
Á mynd 2 eru leturhumarveiðisvæðin sýnd,
og verður hér á eftir fjallað um helztu veiði-
svæðin og þá notuð númer þeirra. Tilraun hef-
ur verið gerð til þess að meta afurðagetu letur-
humarstofnsins á sama hátt og áður hefur ver-
ið gert fyrir rækjustofnana í Arnarfirði og ísa-
fjarðardjúpi. Áður hefur verið gerð grein fyrir
sambandinu á milli sóknar og stofnstærðar hjá
leturhumri (8). Var þar miðað við, að letur-
humar væri að meðaltali 3 ár í veiðinni. Það
kom í ljós, að samhengi virtist ekki nema mið-
lungi gott og var alls ekki fyrir hendi á sumum
svæðum. Nú hefur verið reiknað með, að letur-
humar væri lengur í veiðinni að meðaltali, þ.e.
ýmist 3, 4, 5, 6, 7 eða 8 ár. Fleiri möguleikar
eru eiginlega enn ekki fyrir hendi. Það kom í
ljós, að samhengi er bezt, þegar reiknað er með,
að leturhumar sé 8 ár að meðaltali í veiðinni.
Myndir 3 og 4 sýna samhengið miðað við 8 ár.
Samhengi var ekkert á milli stofnstærðar og
sóknar á svæðunum nr. 153 og 154. Samhengi
var ekki tölfræðilega áreiðanlegt á svæðunum
106 og 126, 146 og 152 (P<0,2—0,3). Hins
vegar var samhengi á svæðunum 169 og 147 og
148 tölfræðilega áreiðanlegt (P<0,01—0,02).
Það má geta þess, að samhengið fyrir svæðin
147 og 148 samantekin var miklu betra heldur
en fyrir hvort um sig. Samhengið fyrir öll svæð-
in samanlagt var mjög gott (P<0,001). Yfir
leitt virðist samhengið verða betra eftir því sem
fleiri svæði eru tekin saman, og er þetta mjög
ólíkt hinum áðurnefndu rækjustofnum, þar sem
samhengi varð ekkert betra þó Arnarfjörður og
Isafjarðardjúp væru tekin saman. Það hlýtur
því að vera meira um göngur á milli svæða hjá
leturhumrinum. Merkingar á leturhumri, sem
gerðar hafa verið á svæðum 146, 106 og 126,
hafa samt ekki sýnt neinar göngur milli svæða.
Á sama hátt og áður er hér einnig reiknaður
út heildarafli við óbreytta sókn (sjá mynd 4).
Hæsti heildarafli með óbreyttri sókn (í nokk-
ur ár) fæst við 65500 togtíma sókn á ári og eru
það um 2905 smálestir á ári. Það er trúlegt, að
ársafli eigi eftir að falla niður fyrir þetta mark,
meðan ekki finnast fleiri leturhumarmið.
Nú er einnig unnt að áætla hagstæðustu með-
alsókn g &r og hagstæðasta meðalaf la á togtíma
fyrir hvert svæði.
Eins og sjá má á töflu 3 og mynd 5 er meðal-