Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 338
336
— 16,30-16,00:
— 16,00 :
Þliöjudagor 9.
Kl. 9,15-12,00:
— 12,00-14,00:
— 14,00-15,30:
— 16,30-16,00:
— 16,00
Changes in frozen flsh during
storage.
b) UmræÖur.
7. a) Dr. Ettrup Petersen:
Achievements of the freeze-drying
industry.
b) Umræður.
8. a) Gísli Hermannsson, verkfræöing-
ur:
Vinnusparandi véiakostur í fisk-
iðnaði.
b) Umræður.
Kaffi.
9. a) Helgi G. Þórðarson, verkfræð-
ingur, og Ólafur Gunnarsson,
verkfræðingur:
Hagræðing í vinnslu sjávarafurða.
Kaupaukakerfi.
b) Umræður.
10. a) Sigurður B. Haraldsson, verk-
fræðingur:
Frysting um borð f fiskiskipum.
b) Umræður.
11. a) Dr. Sigurður H. Pétursson, gerla-
fræðingur:
Niðursuða og niðurlagning.
b) Umræður.
maí 1967
12. a) Loftur Loftsson, verkfræðingur:
Saltfiskiðnaður lsiendinga.
b) Umræður.
13. a) Sigurður B. Haraldsson, verk-
fræðingur:
Skreiðarverkun.
b) Umræður.
14. a) Jóhann Guðmundsson, efnafræð-
ingur:
Sfldarsöltun.
b) Umræður.
15. a) Vilhjálmur Guðmundsson, verk-
fræðingur:
Þréun fiskmjöis- og bollýsisfram-
leiðslunnar.
b) Umræður.
Hádegisverður að Hótel Sögu.
16. a) Dr. Þórður Þorbjamarson:
Þorskalýsi og þorskalifrarbræðsla.
b) Umræður.
17. a) Páll Ólafsson, verkfræðingur:
Hreinsun og herzla lýsis.
b) Umræður.
18. a) Geir Amesen, verkfræðingur:
Nýting lýsis.
b) Umræður.
Kaffi.
19. a) Geir Amesen, verkfræðingur, og
Hjalti Einarsson, verkfræðingur:
Hagnýting á siógl.
b) Umræður.
20. a) Dr. Þórður Þorbjarnarson:
Loðna, sandsfli og spærlingur sem
bræðsluhráefni.
b) Umræður.
21. a) Þóroddur Th. Sigurðsson, verk-
fræðingur:
Beztun f sfldariðnaði og sfldveið-
nm.
b) Umræður.
Miðvikudagur 10. maf 1967
Kl. 9,15-12,00: 22. a) Dr. E. R. Pariser:
Fish protein concentrate.
b) Umræöur.
23. a) Dr. Jakob Sigurðsson, verkfræð-
ingur:
Um fyllri nýtingu aflans.
b) Umræður.
24. Niðurlagsorð og ráðstefnu slitið.
— 17,00 : 25. Síðdegisboð f ráðherrabústaðn-
um, Tjarnargötu 32, í boði ráð-
herra sjávarútvegsmála, Eggerts
G. Þorsteinssonar.
Flest erindin lágu fyrir sérprentuð og voru
send þátttakendum og gestum viku fyrir ráð-
stefnuna. Tveim erindum tókst af óviðráðanleg-
um ástæðum ekki að ljúka í tæka tíð, og féllu
þau niður úr dagskránni. Voru það erindi frú
Unnar Skúladóttur, fiskifræðings, um skelfisk og
krabbadýr og erindi Gísla Hermannssonar, verk-
fræðings, um vinnusparandi vélakost í fiskiðn-
aði. Frú Unnur Skúladóttir lauk sínu erindi síð-
ar, og er það fellt inn í ráðstefnugögnin hér að
framan, en vegna veikinda hefur Gísli Hermanns-
son ekki getað lokið sínu erindi.
Ráðstefnan var haldin í súlnasal Hótel Sögu,
og bauð Verkfræðingafélag Islands þátttakend-
um og gestum til sameiginlegs hádegisverðar og
kaffidrykkju fyrri dag hennar, en Hvalur h.f.,
Samband ísl. samvinnufélaga, Síldarverksmiðjur
ríkisins, Síldarútvegsnefnd, Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og Sölusamband ísl. fiskframleið-
enda lögðu fram fé fyrir mat og kaffi annan
daginn. Dr. Þórður Þorbjarnarson stjórnaði
fundum og umræðum.
Að lokinni ráðstefnu hafði ráðherra sjávarút-
vegsmála, Eggert G. Þorsteinsson, síðdegisboð
inni í ráðherrabústaðnum og ávarpaði þar félags-
menn og gesti ráðstefnunnar, en Árni Snævarr,
formaður VFÍ, flutti ávarp af hálfu félagsins.
H.G.