Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 53

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 53
TÍMARIT VFl 1967 51 stóð til 7. marz það ár, en hófst aftur 1. nóvemb- er um haustið og stóð þá fram til 5. marz 1948. Þennan vetur fara fram mestu síldarflutningar, sem átt hafa sér stað hér á landi til þessa. Eru þá fluttar til Siglufjarðar um 970.000 mál ) eða um 92% af aflanum. Verð fyrir síld þennan vet- ur var 32,00 kr. pr. mál*), ef landað var beint í skip, en 50 aurar voru dregnir frá, ef um akst- ur var að ræða, og ef síldinni var ekið í geymslu- bing, var verðið 25,00 kr. Flutningsgjald var hins vegar tekið 15 og 20 kr. fyrir málið*) (6). Hvalfjarðarsíldin veiddist aðeins í tvö ár, og þegar hana þraut, féllu flutningar niður, þar til árið 1960, að þeir voru teknir upp á ný og þá á síld, sem flutt var frá Austfjörðum til Norður- landshafna (7). Þetta sumar taka Hjalteyri og Krossanes tvö skip á leigu til flutninga frá Seyð- isfirði til Eyjafjarðarhafna og voru flutt alls 14.811 mál. Næsta sumar flytja Síldarverksmiðj- ur ríkisins 32.000 mál til Sigluf jarðar, en Hjalt- eyri og Krossanes flytja 42.000 mál til Eyja- fjarðarhafna. Þetta sumar eru einnig flutt út 10.000 mál frá Seyðisfirði með norskum skipum, vegna þess að afli lá undir skemmdum á Aust- f jörðum. Árið 1962 var alls umskipað til flútninga á Seyðisfirði 223.813 málum. Við þetta störfuðu tvö erlend og tvö innlend flutningaskip, og Kletts- verksmiðjan flutti með fjórum togurum í 13 ferð- um 60.966 mál. Sumarið 1963 eru 5 skip til taks til þessara flutninga. Síldarverksmiðjur ríkisins tóku þá 2 erlend og 1 innlent skip á leigu, en Hjalteyri og Krossanes höfðu 2 skip á leigu, þó voru aðeins flutt til Siglufjarðar 34.525 mál, en til Hjalteyrar og Krossaness 4.668 mál. Sumarið 1964 tóku Síldarverksmiðjur ríkisins 1 innlent og 3 erlend skip á leigu, er samtals fluttu 46.082 mál frá Seyðisfirði til Siglufjarðar. Enn fremur fluttu þá leiguskip norska flotans 49.156 mál sömu leið, og Hjalteyri og Krossanes höfðu á leigu 1 skip, sem flutti 22.625 mál. Þetta sumar var gerð fyrsta tilraun til flutninga með tankskipi og voru flutt 21.000 mál til Bolungavíkur með m/s Þyrli (8). Á síldarvertíð 1965 koma alls 11 skip við sögu flutninganna, þar af voru 5 tankskip en 6 vöru- flutningaskip. Alls voru flutt 572.047 mál, sem skiptust niður á eftirfarandi hátt: 1. Frá Seyðisfirði til Siglufjarðar var flutt á vegum Síldarverksmiðja ríkisins 44.730 mál í 4 flutningaskipum. *) 1 heimild er misritað hektólítrar, en á að vera mál. 2. M.s. Gulla flutti þá til Rauðku um 25.000 mál. 3. M.s. Askita flutti til Hjalteyrar 33.600 mál. 1 tankskipum: Pólana til Krossaness 109.000 mál. Laura Terkel til Faxaflóa 34.182 mál. M.s. Rúbistar til Faxaflóa 48.300 mál. Dag- stjarnan til Bolungavíkur og ísafjarðar 61.938 mál og m.s. Síldin, sem fór 11 ferðir að Kletti, 207.400 mál (7). Á síðastliðnu sumri fóru flutningar nær ein- göngu fram í tankskipum, m.s. Síldin flutti þá 36.482 tonn til Reykjavíkur, Dagstjarnan flutti 6.395 tonn til Bolungavíkur, Haförninn 16.477 tonn til Siglufjarðar og Síríon 13.504 tonn til Krossaness. Auk þess voru þá flutt til Hjalteyrar með m.s. Askitu 4.740 tonn og úr geymi á Seyðisfirði til Höfðakaupstaðar 1.110 tonn. Eins og sést á upptalningunni að framan eru flutningar með tankskipum nýjung, sem hefur rutt sér mjög ört til rúms. Um ástæður til þess, að tankskip eru valin til þessara flutninga og um tækjaval við fyrstu tilraunir hefur áður verið ið skrifað (9). Uppsetning á tækjum og fyrir- komulag í skipi var í upphafi gallað, og því mið- ur hefur það farið svo, að þeir, sem síðar hafa komið við þessa flutninga, hafa fylgt því for- dæmi um of og því er langt frá því, að hagkvæm- asta uppsetning eða hagkvæmustu vinnubrögð séu fundin. Síld, sem morar í vatni, hefur flæðieiginleika vatns, henni verður því auðveldlega dælt, eink- um ef engar mekaniskar fyrirstöður eru á leið hennar. Slíkri dælingu fylgir hverfandi efnistap meðan síldin er ný, en öðru máli gegnir, þegar um staðna síld er að ræða, þá er ekki hægt að setja vatn í hana, vegna þess að við það leysast og þyrlast upp í þessu vatni verðmæt efni úr síldinni og glatast. Staðinni síld verður því að dæla, án þess að vatn sé sett í hana, ef góður árangur á að nást. Við þetta margfaldast örðug- leikarnir. Flæðieiginleikar síldar eru mjög mis- jafnir og fara eftir ýmsu t.d. legutíma, árstíma, fitumagni o. s. frv. Við legu minnka flæðieigin- leikar síldar oft það mikið, að ekki er hægt að dæla henni, nema með tilsetningu á efni, sem breytir þeim. En með því, að vatn kemur ekki til greina, er varla um annað að ræða en loft. Þar sem eðlisþyngdarmunur á lofti og síld er mikill, er það vandkvæðum bundið að blanda efnunum saman í aðrennslispípunum, og um jafna og öra dælingu á síld með þessum hætti verður varla að ræða, nema með nákæmri dreifingu á loftinu. Þetta ætti þó að vera tiltölulega auð- velt að gera, en upplýsingar, sem nást með reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.