Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 252
250
TlMAR.IT VPl 1967
Við slægingu er það venjulega svo, að nokkuð
af lifrarbroddum verður eftir í slóginu. Við at-
huganir, sem fram fóru hjá R.F.I., voru lifrar-
broddamir ca. 1% af slógmagninu að fráteknum
hrognum. Séu þeir þurrkaðir með, verður efna-
innihald mjölsins eins og slógmjöl 2 í töflu 3.
2. Amínósýrudreifing í innyflamjöli o.fl.
Innyfli úr nýslægðum netaþorski voru að-
greind og síðan þurrkuð í sogofni við 60—70°C.
Hver tegund var síðan möluð og mjölið efna-
greint.
Amínósýrudreifingin var ákvörðuð í Beckman
Amino Acid Analyzer, Model 120B, að undan-
genginni saltsúrri hydrolysu á mjölinu. Innyfla-
söfnun og mjölframleiðsla fór fram á tímabilinu
20/2—30/3 1966 og nokkur sýnishorn voru efna-
greind af hverri tegund og meðaltal tekið. Árang-
ur efnagreininganna má lesa úr töflu 4, þar sem
amínósýrumagnið er gefið upp í g pr. 16 g N.
TAFLA 4
Amínósýrudreifing í innyflamjöli o.fl.
Amino acid distribution in vacuum-dried codfish organs etc.
Lifur Liver Skúfar Pyloric caeca Magar Stomach Milti Spleen Langar Intestines Svil Milt Hrogn Roe Roð Skin
Lýsin 6,77 5,91 5,63 6,48 4,90 6,53 7,62 5,12
Histidin 2,12 1,50 1,77 2,04 1,45 1,71 2,20 1,38
Arginin 6,07 5,27 6,50 5,36 4,04 6,12 5,11 6,75
Asparaginsýra 9,30 8,00 8,77 8,67 7,05 5,75 8,37 7,57
Threonin 4,86 4,06 4,64 4,59 4,03 3,62 5,65 5,25
Serin 4,79 4,35 5,42 4,61 4,03 3,62 5,65 5,25
Glutaminsýra 12,83 11,96 12,30 11,13 11,45 9,45 13,42 10,13
Prolin 3,84 4,47 6,00 4,08 4,61 3,52 6,11 8,76
Glycin 5,17 6,79 11,45 4,98 7,22 4,88 3,25 19,71
Alanin 5,66 5,30 6,38 5,48 5,20 4,71 7,78 7,56
Cystin:2 1,46 1,05 1,26 1,92 1,08 0,85 1,65 0,36
Valin 5,83 4,35 4,15 5,11 4,24 4,10 6,65 2,72
Methionine 2,92 2,67 2,72 2,53 2,68 1,79 2,65 2.37
Isoleucin 4,23 3,76 3,49 4,00 3,71 2,92 6,01 2,01
Leucin 7,04 6,44 5,53 7,70 5,97 5,56 9,21 3,53
Tyrosin 3,88 3,31 3,08 3,57 3,29 2,59 4,75 1,57
Fenylalanin 4,75 3,45 3,52 4,04 3,39 2,59 4,21 2,20
Samtals: 88,52 82,64 92,61 86,29 78,34 70,74 99,17 89,91
3. Geymslutilraun
Tilraun, sem fram fór hjá R.F.I., var gerð á
þann hátt, að nokkuð magn af slógi án hrogna
og lifrar (að mestu leyti) var hakkað saman og
látið standa við 6—9°C í 14 daga. Á þessu tíma-
bili voru við og við tekin sýnishorn, sem voru
þurrkuð í sogofni og mjölið síðan efnagreint.
Niðurstaða1 efnagreininganna sést af töflu 5.
TAFLA 5
Áhrif geymslu á samsetningu slógmjöls
Effect of storage on the composition of meal from cod organs
Slógmjöl Meal Þurrkunar- dagur Drying date Vatn MoÍ8ture % Fita Fat % Salt Salt % Aska Ash % Prótein Protein % Nýtanlegt lýsln g/16gN Avail. lysine Ammóníak Ammonia %
1 14/4 2,1 13,4 1,4 9,2 73,9 3,90 0,48
2 17/4 2,4 14,1 1,6 8,4 73,4 3,85 0,90
3 20/4 3,0 13,3 1,6 9,4 73,9 3,77 1,23
4 24/4 3,2 13,4 1,4 9,0 72,8 3,73 1,32
5 27/4 2,6 13,8 1,6 9,4 72,4 2,99 1,38