Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 285

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 285
TlMARIT VPI 1967 283 umræddum aðferðum. 1 því sambandi dettur mér í hug verðákvörðun á síld til síldarflutninga- skipa, sem Haraldur Ásgeirsson hefur rætt um hér á undan. Hvernig væri það að hugsa sér markað á síld úti á miðunum, ef síldveiðiskip á völ á því að losa síldina í síldarflutningaskip ellegar að öðrum kosti að sigla með hana til lands? 1 þessu tilfelli á skipstjórinn e.t.v. kost á því að koma síldinni í söltun á háu verði, en tapar þess í stað veiðitíma og þar með veiði- möguleikum, sem gætu gefið margfaldan þann mismun, sem er á verði söltunarsíldar og síldar landaðri í flutningaskip. Helgi Sigvaldason: Ég vil þakka þeim, sem hafa tekið hérna til máls, fyrir ágætar upplýsingar, sem við höfum fengið um „operations research“ og hugsanlega notkun þess. Mig langaði til þess að segja aðeins örfá orð, sérstaklega viðvíkjandi því, sem Sveinn Benediktsson minntist á, að rafreiknir gæti ekki sagt okkur fyrir, hvenær yrði ís við Grænland eða þess háttar. Það vitum við ósköp vel. En við getum með hjálp rafreiknis gert statistiska greiningu á slíku, hafstraumum og veðurfari, og við getum undirbúið rafreikninn, hvernig eigi að bregðast við ýmsum aðstæðum, hvort sem það eru veðurfarsaðstæður eða síldargöngurnar. Enn fremur kemur fram við notkun á svona líkani, að líkanið er nákvæmlega þess virði, sem er byggt inn í það. Ef það er hægt að byggja inn í það þá stjórnvizku, sem menn hafa notað, menn eins og Sveinn Benediktsson t.d. og margir aðrir, þá getur það á fljótari tíma unnið úr þeim upplýsingum, sem fyrir hendi eru hverju sinni, heldur en hægt er fyrir mannlegan heila, en þó því aðeins, að það sé búið að sjá þessar aðstæð- ur fyrirfram. Rafreiknirinn gerir ekkert, nema við séum búnir að segja honum nákvæmlega fyrir fyrirfram, hvað hann eigi að gera. Tökum t.d. þær aðstæður, að það sé síldarbátur úti á miðunum, sem er búinn að fá veiði. Þá getur það þurft talsverðar hugleiðingar, hvernig sé heppilegast fyrir hann að velja sér höfn. Það er margt, sem kemur þar til greina, eins og t.d. að það er mismunandi langur siglingatími á hafn- irnar, og það er dauður tími, sem fer í sigling- una. Það geta verið komnar biðraðir við sumar hafnir, það geta verið skip á leiðinni á þessar hafnir, sem verða þá á undan. Sömuleiðis skiptir máli, hvernig hægt er að nýta aflann. Ef við erum búnir að setja allar þessar forsendur inn í forskrift, þá getur rafreiknir á örstuttum tíma fundið lausnina. Það er ekki önnur lausn, heldur en maður hefði gert, ef hann hefði haft nægan tíma. Við uppbyggingu svona kerfis er sömuleiðis reynt að greina, hvaða atriði skipta máli, og þá um leið hefur þetta mikil áhrif á söfnun upp- lýsinganna. Og það þvingar menn — rafreiknir- inn þvingar menn — til þess að gera sér grein fyrir þeim þáttum, sem skipta máh. Ég held, að í sambandi við uppsetningu á svona rekstr- arlíkani, að þá sé kannski það, sem mestu máli skiptir, að sett sé fram í stærðareiningum, hvernig hinir ýmsu þættir síldariðnaðarins hafa áhrif hver á annan, og að sú þekking og reynsla, sem er fyrir hendi, bæði hjá útvegsmönnum og skipstjórum, sé sett niður í fastmótað kerfi. Sveinn Benediktsson: Góðir fundarmenn. Ég vildi í framhaldi af því, sem ég sagði áðan, undirstrika það, að ég hef trú á því, að þetta geti orðið að einhverju gagni, þegar búið er að undirbúa það nógu vendilega, en það veltur allt á grundvellinum. En grundvöllurinn er svo vandfundinn, að það er að minu viti meira verk en eins eða tveggja manna í nokkra mánuði, manna sem líka hafa öðrum störfum að sinna, að finna þann grund- völl, sem ætti að gefa eitthvað vit í útkomuna. Og um leið vil ég styðja að því með áfram- haldandi f járframlögum að það sé reynt. Ég hef víst tekið þátt í því að greiða meira til þessa fyrirtækis fyrir hönd stofnana, þar sem ég hef verið í stjóm, heldur en kannski nokkur annar. En ég vil undirstrika það, að menn mega ekki fá oftrú á þessu á því stigi, þegar þetta er varla orðið til. Þó að verið sé að reyna að móta kerfið og það kunni að vera svo og svo mikið vit í því kerfi, þá þarf kerfið að fá óteljandi smáatriði, sem verður að stilla upp á réttan hátt, til þess að útkoman geti orðið með ein- hverju viti. Ég bendi t.d. á þetta dæmi, sem síðasti ræðumaður, sem flutti hér skynsamlega ræðu, nefndi, að róbotinn eigi að svara því, hvar skipið á að koma að landi. En það em svo ótal mörg atriði, sem koma þar til greina, sem hann getur ekki gefið rétt svar við. Það er t.d., hvað eru það mörg skip önnur, sem koma í opna skjöldu og margir aðrir, sem taka ákvörðun um að gera þetta sama og hann og eru kannski miklu nær og geta verið komnir á undan honum til hafnar og eyðilagt alveg þá möguleika, sem voru fyrir hendi á því augnabliki, sem róbotinn var stilltur til þess að gefa svar, og sem kannski var eftir atvikum rétt, þegar það var gefið. En lífið er nú svo, að það breytist óðfluga, og það er ekki nema mannlegur heili, sem er sístarfandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.