Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 317

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 317
TlMAHIT VPl 1967 315 kaupa þær vélar, sem þarna voru til og halda starfseminni áfram á eigin ábyrgð. Að vísu hafði ég ekki mikla peninga, og þeir reyndust ekki nógir, og ég fékk ekki þessar vélar. En ég var sannfærður um það, og er enn, að þetta hefði tekizt, ekki sízt með tilliti til þess, að hefði þarna verið haldið áfram, þá hefði það verið heppilegt, því það voru mikil og góð síldarár þarna næst á eftir. 1 sambandi við það, að Sveinn Benediktsson kom hér með áskorun um það til Erlendar Þor- steinssonar, að hann skyldi koma hér og verja hendur sínar að mér skildist og endaði með því, að ég hefði farið með fleipur, þá verð ég einnig að minnast lítilsháttar á þetta súrsíldarmál, sem hér kom lítils háttar á dagskrá. Ég get tekið það fram, að þetta súrsíldarmál hófst þannig, að í Fiskiðjuverinu var ég árið 1958 að athuga, hvað gera skyldi, ef ég hefði samninga við báta um síld til niðursuðu og meira bærist að en verk- smiðjan gæti unnið. Hér var meðal annars hugs- að um reknetasíld, og það var nauðsynlegt að hafa aðra notkunarmöguleika en bræðslu fyrir góða síld, sem að landi bærist. Þess vegna fór ég að athuga með möguleika á því að framleiða vörur, sem væru fljótunnar, án þess að kaupa þyrfti dýrar vélar. Jafnframt fór ég að athuga möguleika á því að selja súrsild bæði austan hafs og vestan. Þetta var aðeins komið á til- raunastig og ég var búinn að senda prufur í báð- ar áttir. Fyrsta árið eftir að ég hætti í Fiskiðju- verinu, þá fór ég í þetta sjálfur, m.a. vegna þess, að þarna var möguleiki til að hefja fram- leiðslu, án þess að þurfa að fjárfesta svo máli skipti. Það varð úr, að ég sendi til Þýzkalands þetta ár nokkur hundruð tunnur og lítils háttar magn til Ameríku líka. Ég vil taka það fram, að það er ekki rétt með farið hjá Erlendi Þor- steinssyni, að þeir hafi talið sjálfsagt í Síldar- útvegsnefnd, að ég fengi að gera þetta. Þeir voru aldrei spurðir neitt ráða, af þeirri einföldu ástæðu, að ég taldi ekki, og það taldi enginn þá, að þetta væri þeirra mál. Þarna var um að ræða nýja vöru, sem Síldarútvegsnefnd hafði ekki undanfarin ár gert neitt til að selja, og mér datt það satt að segja ekki í hug, að þeir gætu haft nokkurn skapaðan hlut á móti þvi, að ég eða einhver annar færi að reyna að fram- leiða þessa vöru og vinna henni markað. Þetta leit vel út, ágætlega. Það var meira að segja svo heppilegt, að þessir tveir markaðir, sem um var að ræða, höfðu verulega ólíkan smekk. Bandaríkjamenn lögðu höfuðáherzlu á að fá stór flök, en Þjóðverjar vildu helzt losna við stóru flökin, en voru hins vegar tilbúnir að taka allt niður í mjög smáar stærðir. Þetta fannst mér liggja ágætlega við, það var auðvelt að gera báðum til hæfis. Þegar þessum sölum var lokið og varan hafði fengið góðar undirtektir og verð- ið var slíkt, að mér fannst borga sig að fara í þetta, þá fór ég og athugaði málið nánar og ætlaði að undirbúa framleiðslu í verulega stærri stíl, nokkur þúsund tunnur á hvorn markað næsta ár. Ég var úti í Chicago, þegar ég fyrst heyrði um það, að það myndu vera einhver ljón á veginum. Maðurinn, sem hafði keypt af mér og ætlaði að kaupa af mér mikið magn sagði við mig: ,,En heyrðu vinur minn, heldur þú að þú fáir að selja þetta?“ „Hvað meinarðu?11 sagði ég, ,,af hverju skyldi ég ekki fá að selja það?“ ,,Þú veizt kannski meira um þetta en ég, en mér var sagt núna fyrir tveim til þrem dög- um, að þú myndir ekki fá að selja hana. Það yrði séð um það.“ ,,Og hver sagði þér það?“ „Umboðsmaður Síldarútvegsnefndar í New York,“ sagði hann. Fyrst að það þarf að kalla þessa sögu fram, þá er bezt að hún komi fram. Ég sagði að þetta hlyti að vera einhver alger misskilningur, því að þeir hefðu ekkert skipt sér af þessari vöru og ég hefði enga trú á því, að þeir mundu gera það. En eigi að síður, þegar ég kom heim, sótti ég um útflutningsleyfi fyrir einhverju tilteknu magni, ég man ekki hvað það var. Ég sótti ekki um leyfi til nefndarinnar, vegna þess að ég taldi, að þetta mál væri henni óviðkomandi, eins og allir aðrir höfðu talið, þ.á.m. ráðuneytið, sem gaf mér útflutningsleyfi í fyrra skiptið og án þess að bera það undir nefndina og án þess að telja, að það kæmi henni við. Nú, en þegar ég kom heim og sótti um leyfi til þess að flytja út aftur í verulegu magni, þá var mér sagt. „Nei, nú getur því miður ekki orðið úr þessu vegna þess, að Síldarútvegsnefnd hefur lagt svo fyrir, að þetta heyri undir hana og hún ráði þessu.“ Hjá nefndinni var mér sagt: „Jú, þú mátt framleiða þetta, en við skulum selja það.“ Og svo var sett í gang heilmikið brambolt og það var eytt í það mörgum hundr- uðum þúsunda króna að fá hingað sérfræðinga frá Þýzkalandi til þess að kenna mönnum þetta, og það var nokkur framleiðsla þarna í eitthvað tvö ár eða svo. Ég neyddist til þess að selja í gegn um nefndina, þó að ég fengi miklu verra verð heldur en ella. Enda var t.d. þannig í Þýzka- landi, að ég seldi beint til verksmiðju, en nefnd- in seldi til milliliða, sem svo þurftu að hafa hagn- að af því að selja til verksmiðju, fyrir utan það, að það var ómögulegt að notfæra sér þá nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.