Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 172

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 172
170 TlMARIT VPl 1967 aður. Allt fyrirtækið hefur kostað á þriðju milljón plús vinnutap, og er mikið á íslenzkan mælikvarða að eiga að borga það allt úr eigin vasa. En það er meira í bátnum. Það eru 2 stórir blásarar í afturlestinni, sem tekur um 1.800 tunnur á 2 hilluröðum. Nú vil ég segja frá þeirri reynslu, af því að Hjalti Einarsson kom inn á það í gær, að það væri nauðsynlegt að einangra bátana sérstaklega. Við áttum annan bát, sem var með tréeinangrun eins og flestir voru með, og að fenginni reynslu af því taldi ég hana ekki það góða, að ég vildi kosta því til að setja einangrun í allt skipið, því að þetta er miklu stærra skip, svo ég hólfaði þetta niður. Hér er breiddin eitthvað um 2,20 m sitt hvoru megin, og við fluttum í sumar í rúma 30 klukkutíma ágætan farm í öllu skipinu og fengum upp úr því 1.000 tunnur uppsaltaðar og það kom okkur algerlega á óvart, að síldin, sem lá í hliðarhólf- unum kom einna bezt út. Það er staðreynd, að sjórinn við Island er svo kaldur og loftslagið er svo kalt, að þarna var hitinn 6-7°C. Hins vegar var meiri hiti inni í aðaliestinni. Síldin var alltaf bezt yzt, þó þar væri engin einangrun. Þessa reynslu held ég að fleiri útvegsmenn hafi. Þetta þýðir það, að við þurfum að gera okkur grein fyrir því, hvað mikið notagildi kemur út úr aukinni einangrun á framlagða kostnaðarein- ingu vegna þess, að sjórinn hér er svo oft 4-6 °C heitur og loftið utan við jafnvel undir frost- marki. Því hurfu margir frá einangrun. Á móti er lestin mjög hrein, og við settum í okkar skip sjálfvirka klórdælu, sem vinnur alveg með spúl- un og dauðhreinsar eða velhreinsar lestina í hvert skipti, eftir því sem menn vilja. Það er stór tankur við dæluna og það er bara stutt á hnapp og þá fer allt af stað. Kælingin í aðallest eru tveir stórir blásarar að framan og aftanverðu hjá okkur. Sumir hafa spírala að ofan, en að mínu viti er sú kæling ekki eins hagkvæm, vegna þess að loftið er kyrrt. Yfirborð síldarinnar kælist kannski hálft fet niður eða meira eða minna, en þegar við setj- um tvær hillur í, þá verður hreyfing á loftinu fram og aftur, og miklu meiri yfirborðskuldi er fyrir hendi. Eins er það, að þegar hreyfingin er á loftinu, áður en við setjum síldina í, er heildarlestin vel kæld, og hjá okkur um 0°C. Sum skip komast í plús 3-4°C. En það er að mínu viti mjög mikið atriði, að lestin sé eins köld og hugsanlegt er, þegar við byrjum að láta farminn í. Af fjárhagsástæðum gat ég ekki út- búið bátinn eins og ég vildi, og við gátum ekki fengið dælu, strax þegar hann var nýr. Nú er- um við búnir að eignast dælu, og það eru allt önnur afköst. Það er þýzk 12 tommu dæla, og af því, sem ég heyrði áður og aflaði mér upp- lýsinga um, er hún sú bezta á markaðnum. Hún skilar síldinni algerlega óskemmdri í gegn, þó að dælt sé nærri 300 tonnum á klukkutima. Nú má deila um það, hvað maður á að leggja mikið í svona kostnað, vegna þeirrar staðreyndar, að enn fæst ekkert viðurkennt fyrir betra hráefni úr skipunum. Og það er hatrammleg staðreynd, að Síldarútvegsnefnd og þeir menn, sem hafa þessi mál með höndum, fylgjast ekkert með bátunum, hvort það er ein hilla, tvær hillur eða engin hilla eða jafnvel hvernig lestar eru hreins- aðar. Svo að það er álitamál og næstum barna- legt að leggja í síaukinn kostnað og fá enga viðurkenningu, ekki einu sinni undirtektir. Ég sótti um það til Fiskimálasjóðs, að fá að fylla ,,steisinn“, sem við köllum svo, með plastköss- um, og sótti um lítilf jörlegan styrk til að kaupa kassana. En bréfið fór beint í ruslakörfuna. Nú er það staðreynd, að bæði Héðinn og Reykja- borg og nokkur fleiri af þessum stærri skipum munu geta siglt með síldina 300-400 mílur, vegna þess að þau eru betur útbúin en önnur skip. Nú eru Siglfirðingar að fara af stað og kaupa stórt flutningaskip, sem kostar milljónir. Ég verð að segja það fyrir mig og örugglega fleiri útvegsmenn, sem hafa svipaða skoðun og ég, að það er miklu betra og miklu skynsam- legra að borga okkur 5, 10 eða 15 aura auka- lega, eftir því hvort við siglum með síldina 100 mílur, 200 eða 400 mílur, til Siglufjarðar eða á Seyðisfjörð, heldur en að leggja í svona kostn- að, því að þetta skip fyrir Siglufjörð og ein- hverja aðra verður aldrei rekið nema með happa og glappa aðferð og hlýtur fyrr eða síð- ar að verða dauðadæmd tilraun eða hugmynd. Þetta er mitt persónulega álit, en ég veit það, að nokkrir hugsa svipað. Auðvitað rákum við okkur á fjölda vandamála vegna þess, að það er engin stofnun hér á Islandi enn þann dag í dag, sem aðstoðar okkur. Það eru hér ágætir tveir menn, sem sitja hérna, og einn hérna niðri í salnum, sem voru samt boðnir og búnir til að aðstoða mig í tíma og ótíma við að útbúa bát- inn og veita mér upplýsingar. Þetta var allt gert í aukavinnu og með því að ég ruddist inn á þá. Þetta er leiðinlegt. Og það er öruggt mál, að það væri hægt að gera miklu betra átak, ef það væri skilningur þeirra manna, sem um síld- arútvegsmálin fjalla, hvers virði það er að koma með gott hráefni að tunnunni. Það er enginn ís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.