Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 305

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 305
TlMARIT VPl 1967 303 hið allra fyrsta og hefjast handa um uppbygg- ingu minkabúa og hraða verkinu. Auðvitað mundu fáein minkabú í fyrstu ekki strax hafa veruleg áhrif til hækkunar á fiskverði, þótt svo mundi verða síðar, eftir að þessi atvinnugrein hefði náð eðlilegum þroska. 1 Englandi hafa ýmis stærstu fiskiðnaðarfyrirtæki hafizt handa um minkaeldi í stórum stíl og telja það vera mikilvægt atriði til tryggingar afkomu sinni. Aðgerðir til úrbóta Það var ekki svo til ætlazt, að hér yrði slegið fram neinum tæmandi eða nákvæmum áætlunum um það, sem gera skyldi til aukinnar fjölbreytni og eflingar íslenzkum fiskiðnaði, heldur aðeins drepið á nokkur atriði til athugunar og umræðu. Ég vil þó leggja áherzlu á það, að allt það, sem ég hefi minnst á, og sjálfsagt fjöldamargt ann- að, er þess eðlis, að athuganir og umræður eru ekki nóg, heldur þarf nú þegar að hefja víð- tækar prófanir og framleiðslu á fjölmörgum nýj- um vörutegundum, og hefði átt að gera það fyrir löngu. Framleiða þarf nægilega mikið til þess að hægt sé að koma vörunum á markað, og sjá af þeim móttökum, sem þær öðlast, hvernig megi laga þær eftir kröfum kaupendanna, og hverjar þeirra geti náð verulegri útbreiðslu og unnið stóra markaði, en að því loknu vélvæða framleiðsluna eftir því sem unnt er og við á. En setjum nú svo að þetta sé rétt og að um raunverulega möguleika til nýrrar framleiðslu sé að ræða. Hvernig á þá að vinna að því að koma einhverju slíku í framkvæmd ? Kostnaður við alla nýbreytni verður auðvitað talsvert mikill, en flest eru fyrirtæki sjávarútvegsins tiltölulega lítil og vanmáttug fjárhagslega, og verður þó ekki komizt hjá því að ætla, að hin stærri sölu- samtök hefðu undanfarin ár haft ráð á að hafa um hönd víðtækari tilraunir til nýbreytni en raun hefir orðið á. Öflun fjár til slíkra fram- kvæmda hefir þó verið mjög erfið, og ekkert hefir legið fyrir um það frá opinberri hálfu, að nýr iðnaður á þessu sviði yrði studdur umfram annan, ef um byrjunarörðugleika yrði að ræða. Munu jafnvel flestir, sem reynt hafa að afla lánsfjár til nýrrar framleiðslu, hafa fundið, að það hefir verið ennþá erfiðara en ef fara skyldi troðnar slóðir, og hefir það þó engan vegin verið auðvelt undanfarið. Önnur orsök til áhuga- leysis um nýbreytni er vafalaust skortur á vinnu- afli, sem hefir valdið því, að menn, sem rekið hafa hin stærstu fyrirtæki, hafa hlotið að líta svo á, að ef þeir kæmu á fót nýjum og lítt reyndum framleiðslugreinum, mundi það verða til þess, að vinnuafl fengist ennþá síður til hinnar eldri starf- rækslu, sem þó var orðin föst í sessi og talin tryggari um alla afkomu. Ef til vill mætti einnig segja, að möguleikarnir innan hinna eldri greina fiskiðnaðarins hafi verið slíkir, að þeir, sem eitthvað hafa viljað við hann fást, hafi þar getað fundið sér verkefni, án þess að leggja út í áhættusama nýbreytni, og segir það í sjálfu sér mikið um hið víða verksvið og óþrjótandi möguleika þessa iðnaðar. Þá má auðvitað ekki gleyma því, að þekkingarleysi og vantrú margra framleiðenda á nýjum möguleikum hefir hér verið mjög veigamikið atriði. Vegna þess, sem hér hefir verið sagt, og af ýmsum öðrum ástæðum hefi ég oft lagt á það áherzlu og geri enn, að hér eigi ríkisvaldið að hafa miklu meiri forustu og leggja fram miklu meiri fjárhagslegan skerf en raun hefir verið á hingað til. Við eigum nú þegar hina myndarlegustu rann- sóknarstofnun, sem starfar í þágu fiskiðnaðarins. Sá er hins vegar ljóður á, að þar eru sárafáir hæfir menn til starfa. Alls munu vera þar 7—8 menn með haldgóða tæknilega þekkingu. Hér um bil allur tími þeirra, a.m.k. flestra þeirra, virðist fara í alls konar vanastörf, og má þar nefna eftirlit með ferskfisksmati, prófanir á útflutn- ingsafurðum, svo sem fiskmjöli og lýsi, og nokk- urt eftirlit með verksmiðjum, svo sem síldarverk- smiðjum, lýsisbræðslum, niðursuðuverksmiðjum o.s.frv. Allt eru þetta hin nauðsynlegustu störf og algjörlega ómissandi fyrir framleiðendur, að þau séu leyst af hendi af kunnáttu og nákvæmni. Hinsvegar snúast þau að mjög litlu leyti um nýbreytni og endurbætur og þá aðeins á tak- mörkuðum sviðum. Um samræmd, varanleg átök til framlciðslu nýrra vörutegunda hefir tæplega verið að ræða, og virðist að stofnunin hafi hvorki yfir að ráða nægilegum starfskröftum né fjár- magni til slíkra hluta. Undanfarin ár hafa hins vegar ýmsir ágætlega menntaðir menn á þessu sviði horfið til baka til útlanda að loknu námi vegna skorts á hæfilegri aðstöðu til starfa hér. Hér þarf allt aðra og meiri vinnu, ekki ein- ungis á rannsóknastofnuninni, heldur einnig í smáum og stórum tilraunaverksmiðjum. Gæti það oft verið í nánu samstarfi við ýmis fyrir- tæki, sem síðar héldu áfram framleiðslu og sölu á þeim vörutegundum, sem beztar reyndust. Til þessa þyrfti auðvitað fleiri sérfræðinga og að- stoðarfólk, talsverð húsakynni, vélar og fjár- magn. Ég er sannfærður um, að ýmsir framleið- endur vildu taka virkan og mikinn þátt i slíkri tilraunastarfsemi, þegar þeir sæju að möguleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.