Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 136

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 136
134 TlMARIT VFl 1967 Þetta er alveg rétt. Meðan iðnaðurinn er svo lítill, að enginn hefur efni á því og meðan það felur í sér beinlínis áhættu að flytja inn til landsins vélar til framleiðslu á dósum með hæfilegum kostnaði og óvissa er um markað fyrir dósir, er von að illa gangi. Til þessa hafa menn yfir- leitt ekki haft efni í dósir eða tilbúnar dósir á lager, vegna þess að vafasamt hefur verið um sölu á vörunni. Ef um meiri notkun væri að ræða mundi þetta breytast. En þá er það markaðurinn. Er hann fyrir hendi? Eins og núna standa sakir vinna þær verksmiðjur, sem hér leggja niður síld, svo að segja eingöngu fyrir Rússlandsmarkaðinn. Það eru ýmsar orsakir til þess að þær selja þar. Ein höfuðorsökin er sú, að þar er oft hægt að gera samninga fyrirfram, meira að segja nokkuð löngu fyrirfram. Ég vil taka það fram, að ég álít það engan veginn neitt neyðarúrræði að selja til þeirra landa, sem venjulega hafa verið kölluð jafnvirðiskaupalönd, þvert á móti hefur oft falizt í því mikið öryggi. Hráefni verður að tryggja sér einhvern tíma að sumrinu og það þykir mönnum áhættusamt, nema samningar liggi fyr- ir, og ég reikna með að þetta sé ein höfuðor- sökin til þess, að þarna er fyrst og fremst selt. Hitt er svo annað mál, að ég þykist vita, að undangenginni talsverðri athugun, að það eru miklir markaðsmöguleikar líka annars staðar, t.d. í Bandaríkjunum, en ef maður ætlar að kom- ast inn á þá markaði að gagni, þá verður að taka sig til og segja: ,,Nú ætla ég næstu árin að vinna upp þennan markað“, og haga sér sam- kvæmt því. En að koma og senda sýnishorn ein- hverjum og einhverjum og segja: „Hvernig líst þér á þetta? Ertu tilbúinn að kaupa? Ég fram- leiði kannski eitthvað af þessu fljótlega“. Það hrífur ekki. Og þar held ég að við höfum fyrir okkur ágæta reynslu, einmitt úr frysta fiskin- um. Þar var ákveðið fyrir mörgum árum að byggja upp markað fyrir frystan fisk, og sann- leikurinn var sá, þó að það væri ekki beinlínis sagt, þá lá það á bak við, hvað sem það kostaði. Og það var ákaflega dýrt. Það var satt að segja miklu dýrara heldur en að margir gera sér Ijóst, vegna þess að mörg fyrstu árin, meðan magnið var að vísu ekki mjög mikið, þá var fiskurinn seldur langt undir kostnaðarverði. Að því er framleiðendur snerti, þá var það borið uppi að nokkru leyti, a.m.k. um tíma og jafnvel kannski á erfiðasta tímanum, vegna þess að þá var hér svokallað ábyrgðarverð og framleiðandinn fékk raunverulega fyrir fiskinn frá ríkissjóði það, sem vantaði á þetta ábyrgðarverð, hvort sem hann seldi betur eða verr. Ég held að enginn telji þetta eftir nú, og ég er sannfærður um, að ef við ætlum að byggja þarna upp markað fyrir niðursuðu, sem ég er viss um að er líka hægt, þá þurfum við að nota eitthvað svipaðar að- ferðir. Því er alloft slegið fram, að niðursuðuiðnað- urinn sé eitthvað sérstaklega erfiður í fram- kvæmd miðað við aðra vinnslu sjávarafla. Ég er alls ekki á sama máli. Það eru viss grund- vallaratriði, sem verður að taka tillit til og kunna, en svo er um flesta aðra framleiðslu. Sem sagt, ég held að við þyrftum að gera ákvörðun um það einhvern daginn, að við ætl- um að vinna nauðsynlega markaði. Við þurfum að gera áætlun nokkur ár fram í tímann, og við þurfum að kynna hana og auglýsa. Og ég er sannfærður um það, og þykist hafa allgóðar upplýsingar þar að baki, að í Bandarikjunum og víðar er hægt að vinna upp mjög mikinn markað. Að því er snertir niðursuðu á síld, gagnstætt niðurlagningunni, þá má kannski segja, að þar séum við ennþá skemmra komnir. En það held ég líka að sé fyrst og fremst vegna þess, að við höfum ekki tekið ákvörðun um að hrinda málinu í framkvæmd. Dr. Sigurður minntist á áðan einn staf hér í línuriti, sem hann var með, sem hann vildi þakka mér eða starfsemi minni í Fiskiðjuveri ríkisins. Það var nú ekki varðandi síld, að mig minnir þó, heldur vegna þunnilda og fisks úr þorskhausum, sem ég var þá að sjóða niður og hætti svo við vegna þess, að söltuð þunnildi hækkuðu svo mikið í verði á ítalíu, að það borgaði sig ekki að nota þau sem hráefni til niðursuðu. Hitt er annað mál, að nokkrum árum seinna var ég að vinna að því að sjóða niður síld á sama stað, að vísu með mjög takmarkaðri fjárhagslegri getu, og var, eins og þeir gera núna með niðurlögðu síldina, að selja hana í A-Evrópu. Það var þá þannig, að hér var sagt í bönkunum: „Þú færð rekstr- arlán til að framleiða þessa vöru, ef þú ert búinn að selja hana fyrirfram.“ Þá var þess vegna, eins og nú, enginn leið að selja fyrir- fram, nema þarna fyrir austan, og þar að auki var þar þörf, að því er virtist, og markaðseftir- spurn eftir þessari vöru. Árið 1959, um það bil sem þessi starfsemi var lögð niður, sendi ég ráðuneytinu skýrslu um þessi mál. Þar sagði eftir að rætt hafði verið um undangengnar söl- ur: „Það er nú augljóst af því, sem að ofan greinir, að til þessara tveggja landa — þ.e. Tékkóslóvakíu og A-Þýzkalands — hefði á ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.