Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 243

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 243
TIMARIT VFI 1967 241 stad, þar sem lýsi er sundurgreint eftir uppleys- anleika í própan. Lýsisefnaflokkar með joðtölu hærri en 170 eru mestmegnis notaðir í alkydharpixa. Mikið mun skorta á að sólexólverksmiðjan sé í stöð- ugri vinnslu og veldur því sölutregða á afurð- unum. Þetta fyrirtæki framleiðir einnig lítils- háttar magn af mónóglyseríðum úr hertu lýsi og eru þau ekki eimuð. Við tækniháskólann í Þrándheimi starfar hinn kunni vísindamaður Olav Notevarp, prófessor. 1 hans umsjá hafa um langt skeið farið fram víð- tækar rannsóknir á lýsi. Nálægt Þrándheimi er lítil tilraunaverksmiðja í einkaeign, þar sem lýsi er sundurgreint í efnaflokka með gjörólíkum eiginleikum. Þessir efnaflokkar eru síðan notaðir sem hrá- efni við framleiðslu á ýmsum efnum, svo sem málningarolíum, lökkum, smjörlíkisolíum, sápum, mónóglyseríðum, kólesteról, plastefnum, snyrti- vörum o.fl. Ekki var hægt að fá tæmandi upplýsingar um framleiðsluaðferðirnar og framtíðin ein fær úr því skorið, hvort hér hefur náðst árangur, sem orðið getur undirstaða að nýjum markaðsvörum. Norsk framleiðsla Það er talsverðum erfiðleikum bundið að fá tölulegar upplýsingar um norskar framleiðslu- vörur úr lýsi, en skv. bréfi frá Sildolje- og Silde- melindustriens Forskningsinstitutt í Bergen var framleiðslan 1965 sem hér segir: Framleitt alldarlýsi 167.000 tonn (meðt. lýsi úr makríl, loðnu o.fl. fiskteg.) Framl. harðfeitl úr norsku síldarlýsi um 80.000 tonn Framl. harðfeiti úr innfluttu lýsi um 40.000 tonn Framl. niðursuðuolía úr lýsi um 5.000 tonn Aðrar vörur úr lýsi, svo sem fitusýrur, málningaroliur o.fl., voru aðeins fram- leiddar I óverulegu magni. Herzlan er sem sagt enn sem áður yfirgnæf- andi aðferð til nýtingar á lýsi í Noregi, og það lýsi, sem flutt var úr landi þetta ár, hefur sjálf- sagt verið hert á ákvörðunarstað. Mér virðist því að þær vonir, sem Norðmenn gerðu sér, þeg- ar ég sótti þá heim árið 1961, um nýjar fram- leiðsluvörur úr lýsi, hafi yfirleitt ekki ræzt. Islenzkar tilraunir Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar undanfar- in ár í Rannsóknastofu Fiskifélags Islands til þess að vinna ný efni úr íslenzku lýsi. Reynt hefur verið að sundurgreina ýmsar lýsistegundir eftir aðferð dr. Eckey’s (Directed interesteri- fication) í fullmettaðan efnaflokk, sem nota mætti sem hráefni í t.d. matarfeiti og sápur, og svo alveg ómettaðan efnaflokk sem hráefni í þurrkolíur og skyld efni. Ekki tókst að ná eins víðtækum árangri og dr. Eckey gerir ráð fyrir, en lætur nærri að tekizt hafi að losna við um helming mettaðra fitusýra úr lýsinu. Það hráefni, sem þannig fékkst úr ýsu- og smáufsalýsi, var síðan í tilraunaskyni notað í olíumálningu með allgóðum árangri. Alls var framleitt um 1 tonn af þurrkolíu á þennan hátt. Miklu lakari árangur náðist með síldar-, karfa- og þorskalýsi. Sennilega mætti ná allvíð- tækri flokkun á öllum þessum lýsistegundum, ef stigfelling væri framkvæmd auk ofangreindrar aðferðar. Ymis fleiri efni, svo sem mónóglyseríð, alkydharpixar, epoxy-efni o.fl., hafa verið fram- leidd hér í tilraunaskyni, en ekki hefur náðst nægilega góður árangur. Ýmsar iðnaðarvörur úr lýsi 1 þessum kafla verður stuttlega minnst á ýmis efni, sem framleiða má úr lýsi, en í fæstum til- fellum er þó um markaðsvöru að ræða. Heimildir eru flestar bandarískar, bæði úr fitu- iðnaðinum og frá tilraunastarfsemi Fish & Wild- life stofnunarinnar. Málmsápur Málmsápur eru sölt af fitusýrum og hefur framleiðsla þeirra verið vaxandi bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu seinni árin. Þeir málmar, sem einkum hafa hagnýta þýðingu sem katjónir auk natríums og kalíums eru zink, aluminíum, blý, baríum, kadmíum, kalsíum og magníum. Fitusýrumar eru mestmegnis mettaðar fitu- sýrur allt frá Ci2 (laurínsýra) til C22 (behen- sýra). Bæði blöndur og nokkurn veginn hrein efni eru á markaðnum. Sápur þessar eru eink- um notaðar í smurningu og smurolíur. Nokkuð magn er einnig notað í plast og fer vaxandi. Þessi þróun mála hefur þýðingu fyrir nýtingu á lýsi, þar sem hert lýsi inniheldur mettaðar fitusýrur frá C12 til C22, enda em þær meðal hrá efnanna fyrir þessa framleiðslu. Þurrkolíur Ýmsum aðferðum er beitt við að bæta þurrk- olíur og er það alla jafnan einfaldara, ef hægt er að komast hjá því að kljúfa glyseríðin og snndurgreina fitusýramar. Ein slík aðferð er svonefnd copolymerisation. Aðferðin byggist á því, að efni eins og t.d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.