Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 227

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 227
TÍMAKIT VFl 1967 225 ’bragð- og lykteyðing (deodorisation), sem er lokahreinsunin. Afsýring Við afsýringu er óbundnum fitusýrum lýsis eytt með lút, sem myndar sápur með þeim. Sápurnar þarf að hreinsa úr lýsinu, svo og önn- ur óhreinindi. Áður fyrr var þetta yfirleitt gert í 20—30 smálesta skömmtum af lýsi í kerum, sem búin voru sérstökum hrærum, þvottatækjum o.fl. Þessi aðferð mun talsvert notuð enn, m.a. í Bret- landi (9), en eftir heimsstyrjöldina síðari liefir rutt sér til rúms önnur aðferð, þ.e. samfelld af- sýring með sérstökum blöndurum og skilvindum o.s.frv. Það eru einkum tvö fyrirtæki, sem selja sam- stæður til samfelldrar afsýringar, Alfa Laval AB, Tumba, Svíþjóð og Sharples Corp., Phila- delphia, USA. Iíingað til lands hafa nú verið keyptar tvær samstæður Alfa Laval-tækja. Sú fyrri var keypt af Hydrol h.f. í herzluverksmiðjuna og sú síð- ari af Lýsi h.f. til hreinsunar á meðalalýsi og öðru lýsi. Fyrri samstæðan hefir verið í notkun frá því á árinu 1963 en sú síðari frá því snemma árs 1965. Er því fengin reynsla af þessari aðferð. Aðaltæki þessara samstæðna eru tvær skil- vindur, tveir blandarar af sérstakri gerð, sog- þurrkari (vacuum þurrkari), hitarar, rennslis- mælar auk nauðsynlegra dæla, kera, mæla o.s. frv. Afsýringin fer þannig fram, að heitt lýsið er blandað sódalegi og sápurnar, sem við það myndast skildar frá í skilvindu. Frá þeirri skil- vindu fer lýsið svo í aðra skilvindu og er bland- að heitu vatni í leiðinni. Þar er það skilið og þvost þá sápurnar, sem eftir voru, úr því. Með sápunum fara ýmis konar óhreinindi, lit- arefni o.fl. úr lýsinu, svo að það lýsist að jafn- aði við afsýringuna. Þá sápast og lítið eitt af lýsinu auk sýranna, og nokkuð af lýsi fer með sápunum. Ekki mun ráðlegt að ætla rýrnun á lýsinu af þessum sökum minni en 50% af sýrumagninu. Við afsýringu á lýsi með 3% af fríum sýrum verður rýrnun þá um 4%%. Að lokinni afsýringu og þvotti fer lýsið í þurrk- arann. í þannig afsýrðu lýsi er sýran undir 0,05% og minna en 100 ppm (parts per million eða milljónustu hlutar) af sápum eða einn tíundi pro mille. Þar sem afsýra á verulegt magn af lýsi verð- ur að nýta sápulöginn. Það er gert með því að sjóða hann með brennisteinssýru. Breytast þá sápurnar í fitusýrur og fæst þá súrlýsi (acid oil) með 60—80% af fríum fitusýrum. Er það dökkt og verðlítið sem slíkt og því nauðsynlegt að reyna að vinna það frekar. Bleiking Bleiking hefir það markmið fyrst og fremst að hreinsa lýsið af ýmsum litarefnum, sem mikið getur verið af, eins og t.d. í sumu góðu síldarlýsi. Slíkum litarefnum er auðvelt að ná úr lýsinu. En oft stafar litur af því, að lýsið er unnið úr lélegu hráefni. Eins og þegar er getið bleikist lýsið að jafn- aði nokkuð við afsýringuna. Til bleikingar er notaður svonefndur bleikileir (bleaching earth), ýmist beint úr náttúrunni eða sýruþveginn, en við það fæst mun öflugri leir (activated bleaching earth). Algengast mim enn að bleikja lýsi í skömmtum, um 20—30 smálestir í einu, en samfelld bleiking hefir verið tekin upp hjá mörgum fyrirtækjum í fituiðnaðinum í USA og víðar. Til bleikingar þarf mismunandi mikið af leir og fer þörfin einkum eftir lit og gæðum lýsisins og því, hversu öflugur leirinn er. Lýsistöpin fara m.a. eftir því, hve þungur leir- inn er í sér, þ.e. eiginþyngd hans (bulk density). Auk þess þarf að taka tillit til áhrifa leirsins á lýsið, t.d. hve mikið hann sýrir það. Við bleikinguna er lýsið hitað í 80-—85°C við sog (vacuum) og blandað leirnum með góðri hræru í 20—30 mín. Síðan er leirinn síaður frá lýsinu. Útbúnaður sá, sem þarf til bleikingar er því ker, sem taka 20—30 smálestir af lýsi, búin góð- um hrærum, hiturum, sogmyndunartækjum (vacuum útbúnaði), síupressur o.fl. Til samfelldrar bleikingar þarf mun flóknari útbúnað en með gömlu aðferðinni. Auk litarefna og ýmis konar óhreininda bind- ur leirinn nokkuð af lýsi, svo að þegar hann er síaður frá verða eftir 30—40% af lýsi í leirkök- unni. Ef notuð eru við bleikinguna 2y2% af leir miðað við lýsi fara um iy>—2% af lýsinu með leirnum. Erfitt er að ná þessu lýsi og nýta það. Það er verðlítið. Herzla Tilgangurinn með herzlu lýsis er að breyta þvi í harða fitu, sem bráðnar við 30—55°C og þolir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.