Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 262

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 262
260 TlMARIT VPl 1967 lytisk enzym úr skúflöngum og insúlín úr Lang- erhans-eyjum úr fiski. I báðum tilfellum var haft samráð við erlend fyrirtæki, en ekki leiddi það til hagnýtingar að neinu leyti. Þess skal getið að í Japan eru a.m.k. tvær verksmiðjur, sem framleiða insúlín úr bonitofiski og hvölum. Kólesteról Allvíðtækar rannsóknir fóru fram fyrir nokkr- um árum til að kanna möguleikana á því að vinna kólesteról úr hinum ýmsu hlutum slógs- ins (sbr. bls. 7). Enn fremur fékk rannsókna- stofan talsverðar upplýsingar hjá dr. Sven Lassen um framleiðslu á þessu efni í iðnaði. Markaðsverð hefur þó ekki verið nægilega hag- stætt til þess að stuðla að frekari aðgerðum. Hagnýting einstakra líffæra til manneldis Hér á Islandi hafa ýmis innyfli fisks um lang- an aldur verið notuð til manneldis og svo mun einnig vera í mörgum löndum, þótt verkunin sé nokkuð mismunandi. Skal hér að lokum stuttlega drepið á einstaka möguleika. IÁfur Þorskalifur er soðin og borðuð með fiski, blönd- uð með rúgmjöli er hún notuð til að fylla maga, niðursoðin er hún verðmæt útflutningsvara auk þess sem hún er að langmestu leyti notuð til framleiðslu á vítamín-lýsi. Þessir þættir eru ann- ars ræddir ýtarlega af öðrum á þessari ráðstefnu. Hrogn Hrogn eru verðmæt útflutningsvara, enda eft- irsótt neyzluvara í mörgum löndum. Það eru einkum þorskhrognin, sem eru hirt hér í miklu magni og fryst, söltuð eða soðin niður, en grá- sleppuhrogn eru einnig eftirsótt í kavíar og síld- arhrogn eru eftirsótt í sumum löndum (Japan). Þessir möguleikar munu verða ýtarlega ræddir af öðrum á ráðstefnunni. Svil Eins og fram kom áður í þessu erindi, þá er sviljamagnið í vertíðarþorski óhemju mik- ið, getur verið allt að þriðjungi af innyflamagn- inu. Höfundunum er þó ekki kunnugt mn neinn markað á þorskasviljum til manneldis. Hins veg- ar eru góðir markaðsmöguleikar á síldarsviljum bæði niðursoðnum og frystum. Þessir möguleikar munu verða ræddir af öðrum hér á ráðstefnunni. Kútmagar Kútmagar eru góður matur, fylltir með lifur og rúgmjöli og soðnir. Þannig eru þeir víða mat- reiddir hérlendis, en höfundum er ekki kunnugt um markaði erlendis fyrir kútmaga. Sundmagar Súrsaðir sundmagar hafa löngum þótt góður matur á Islandi og á síðustu árum ómissandi á Þorrablótum. 1 Noregi eru sundmagar úr þorski fylltir á svipaðan hátt og kútmagar á Islandi, með rúgmjöli og lifur og síðan soðnir (Asbjörn Johannessen Fisketilvirkning og Fiskeindustri, J. W. Cappelins Forlag, Oslo 1963, bls. 153). Saltaðir og þurrkaðir sundmagar eru markaðsvara í Suð- ur-Ameríku. Summary Viscera in this paper is taken to mean the belly-contents of fish excluding hard roe (ripen- ing ovaries), when used directly for human con- sumption, and liver when used for liver oil etc. The other main items that make up the belly- contents are the soft-roe (testes), stomach, intestines, spleen, gallbladder etc. Special emphasis is laid on cod fish. It is estimated that during the period Jan. lst to May 31st, when large quantities of ungutted codfish are landed, there are good possibilties of collect- ing some 20.000 tons of viscera which, when useJ for fish meal, would result in meal with similar protein content as regular Icelandic fish meal i.e. 65 to 68%. Various methods for producing meal from viscera were tried and the experiments are described. These include digestion followed by evaporation to make a concentrate with a solid content of some 50%. Technically this method was simple but marketing was not successful. Attempts were made to make pure visceral meal and the conclusion drawn that the methods would not be practical. The method that suited the Icelandic industry best was to mix the viscera with fish offal during normal processing in commercial fish meal plants. The difficulties involved included problems due to the hygroscopic nature of the meal, sticky nature of the material during drying, difficulties with handling the material in screw conveyors etc. All these problems can be solved. Storage of viscera for extended periods prior to processing is unadviseable as this results in increased hygroscopicity of the meal and ana- lysis of available lysine indicated lower values for this important amino acid. Perliminary feeding tests ushig chicken indi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.