Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 262
260
TlMARIT VPl 1967
lytisk enzym úr skúflöngum og insúlín úr Lang-
erhans-eyjum úr fiski. I báðum tilfellum var haft
samráð við erlend fyrirtæki, en ekki leiddi það
til hagnýtingar að neinu leyti. Þess skal getið
að í Japan eru a.m.k. tvær verksmiðjur, sem
framleiða insúlín úr bonitofiski og hvölum.
Kólesteról
Allvíðtækar rannsóknir fóru fram fyrir nokkr-
um árum til að kanna möguleikana á því að
vinna kólesteról úr hinum ýmsu hlutum slógs-
ins (sbr. bls. 7). Enn fremur fékk rannsókna-
stofan talsverðar upplýsingar hjá dr. Sven
Lassen um framleiðslu á þessu efni í iðnaði.
Markaðsverð hefur þó ekki verið nægilega hag-
stætt til þess að stuðla að frekari aðgerðum.
Hagnýting einstakra líffæra til manneldis
Hér á Islandi hafa ýmis innyfli fisks um lang-
an aldur verið notuð til manneldis og svo mun
einnig vera í mörgum löndum, þótt verkunin sé
nokkuð mismunandi. Skal hér að lokum stuttlega
drepið á einstaka möguleika.
IÁfur
Þorskalifur er soðin og borðuð með fiski, blönd-
uð með rúgmjöli er hún notuð til að fylla maga,
niðursoðin er hún verðmæt útflutningsvara auk
þess sem hún er að langmestu leyti notuð til
framleiðslu á vítamín-lýsi. Þessir þættir eru ann-
ars ræddir ýtarlega af öðrum á þessari ráðstefnu.
Hrogn
Hrogn eru verðmæt útflutningsvara, enda eft-
irsótt neyzluvara í mörgum löndum. Það eru
einkum þorskhrognin, sem eru hirt hér í miklu
magni og fryst, söltuð eða soðin niður, en grá-
sleppuhrogn eru einnig eftirsótt í kavíar og síld-
arhrogn eru eftirsótt í sumum löndum (Japan).
Þessir möguleikar munu verða ýtarlega ræddir
af öðrum á ráðstefnunni.
Svil
Eins og fram kom áður í þessu erindi, þá
er sviljamagnið í vertíðarþorski óhemju mik-
ið, getur verið allt að þriðjungi af innyflamagn-
inu. Höfundunum er þó ekki kunnugt mn neinn
markað á þorskasviljum til manneldis. Hins veg-
ar eru góðir markaðsmöguleikar á síldarsviljum
bæði niðursoðnum og frystum. Þessir möguleikar
munu verða ræddir af öðrum hér á ráðstefnunni.
Kútmagar
Kútmagar eru góður matur, fylltir með lifur
og rúgmjöli og soðnir. Þannig eru þeir víða mat-
reiddir hérlendis, en höfundum er ekki kunnugt
um markaði erlendis fyrir kútmaga.
Sundmagar
Súrsaðir sundmagar hafa löngum þótt góður
matur á Islandi og á síðustu árum ómissandi á
Þorrablótum. 1 Noregi eru sundmagar úr þorski
fylltir á svipaðan hátt og kútmagar á Islandi,
með rúgmjöli og lifur og síðan soðnir (Asbjörn
Johannessen Fisketilvirkning og Fiskeindustri, J.
W. Cappelins Forlag, Oslo 1963, bls. 153). Saltaðir
og þurrkaðir sundmagar eru markaðsvara í Suð-
ur-Ameríku.
Summary
Viscera in this paper is taken to mean the
belly-contents of fish excluding hard roe (ripen-
ing ovaries), when used directly for human con-
sumption, and liver when used for liver oil etc.
The other main items that make up the belly-
contents are the soft-roe (testes), stomach,
intestines, spleen, gallbladder etc.
Special emphasis is laid on cod fish. It is
estimated that during the period Jan. lst to May
31st, when large quantities of ungutted codfish
are landed, there are good possibilties of collect-
ing some 20.000 tons of viscera which, when
useJ for fish meal, would result in meal with
similar protein content as regular Icelandic fish
meal i.e. 65 to 68%.
Various methods for producing meal from
viscera were tried and the experiments are
described. These include digestion followed by
evaporation to make a concentrate with a solid
content of some 50%. Technically this method
was simple but marketing was not successful.
Attempts were made to make pure visceral meal
and the conclusion drawn that the methods would
not be practical.
The method that suited the Icelandic industry
best was to mix the viscera with fish offal during
normal processing in commercial fish meal
plants. The difficulties involved included problems
due to the hygroscopic nature of the meal, sticky
nature of the material during drying, difficulties
with handling the material in screw conveyors
etc. All these problems can be solved.
Storage of viscera for extended periods prior
to processing is unadviseable as this results in
increased hygroscopicity of the meal and ana-
lysis of available lysine indicated lower values
for this important amino acid.
Perliminary feeding tests ushig chicken indi-