Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 278

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 278
276 TlMARIT VFl 1967 hraði innan hvers flokks er tekinn sem sennilegt meðaltal. 3) Raunverulegt daglegt aflamagn hvers skips á athugunartímabilinu svaraði til þess, að þau hefðu komið til hafnar með 44% af áætlaðri mestu hleðslu. 1 kerfislíkaninu var útreiknuð meðalhleðsla um 46%, þannig að samsvörunin er viðunandi. 4) Síldarbræðslur: Staðsetningu, sennilegustu afköst við löndun, þróarrými, bræðslugetu, og móttekið síldarmagn úr hverju einstöku skipi. Kerfislíkanið (eða reiknilíkanið) með fyrr- nefndum upplýsingum er síðan sett fram sem forskrift fyrir rafreikni. Þessi forskrift er upp- byggð af aðalforskrift, sem mynduð er af fjór- um meira og minna sjálfstæðum imdirforskrift- um auk átta hjálparforskrifta, sem hver um sig gegnir ákveðnu hlutverki. Uppbygging forskrift- arinnar á þennan hátt auðveldar allar breyting- ar á kerfislíkaninu. 1 þessum áfanga hefur verið stefnt að því að fá fram eftirlíkingar-kerfislíkan, sem sam- svaraði hinni raunverulegu starfsemi, sem átti sér stað á athugunartímabilinu. Áður en hægt er að telja þessu stigi lokið, verður að reyna kerfislíkanið við mismunandi aðstæður, afla fyllri upplýsinga rnn mörg atriði og bæta marg- ar forsendur, sem byggt er á. Á þessu stigi er vafasamt að nokkuð sé unnið við það að gera tilraunir með breytingar á framkvæmdaatriðum í kerfinu (stærð verksmiðja og staðsetningu) eða athugun á beztu stærð veiðiskipa. Aftur á móti eru ákvörðunaratriði, eins og t.d. um val á löndunarstað, sem gagnlegt getur verið að rannsaka nákvæmlega. Atriði, sem engu verður um ráðið, svo sem staðsetningu veiðisvæðis og veðurfar, má einnig athuga frá statistisku sjón- armiði. Kerfislíkan nr. 8, — 8. stig OR-athugunar Á mynd nr. 3 er sýnt kerfislíkan, sem tekur til allra meginþátta starfseminnar í heild, að markaðinum fyrir framleiðsluna imdanskildum. Áður en gerð er grein fyrir þessu kerfislíkani, verður enn að athuga, hvem tilgang þessi at- hugun á að hafa. Um eftirfarandi tvær leiðir virðist vera að velja. 1 fyrsta lagi að unnið verði að nokkurs konar sögulegu kerfislíkani og í öðru lagi að lifandi kerfislíkani. 1) Sögulegt kerfislíkan 1 þessu tilfelli myndi verða stefnt að því að rannsaka liðinn tíma og reyna að gera sér grein fyrir því, hvemig ná hefði mátt betri árangri á liðnum síldarvertíðum, með því að rannsaka framkvæmda- og rekstrarákvarðanir út frá gefnum veiðisvæðum og veiðilíkum. Á þann hátt myndi reynsla liðinna ára verða grundvöllur að ákvörðunum varðandi næstu síldarvertíðir. Ákvörðun um fjárfestingu í nýjum vinnslustöðv- um getur þó aldrei grundvallazt eingöngu á reynslu liðinna vertíða. Rannsóknir á síldarstofn- inum, stærð hans og göngu, hljóta að verða megin grundvöllurinn fyrir útreikningum á veiðilíkum í framtíðinni. Af þessum tveim at- riðum er vitneskjan um stærð stofnsins tiltölu- lega öragg miðað við það, sem hægt er að segja fyrir um göngur síldarinnar á miðin. Hlut- verk kerfislíkansins myndi því vera að áætla mögulega veiði síldveiðiflotans og hagkvæmustu dreifingu aflans á vinnslustöðvarnar miðað við, að veiðisvæðin væra á ákveðnum en ólíkum stöðum yfir síldveiðitímann ár hvert. Rafreikn- irinn gæti þannig líkt eftir mörgum hugsanleg- um síldarvertíðum ár hvert og nokkur ár fram í tímann, þar sem hver vertíð fyrir sig mið- aðist við mismunandi síldargöngur, og tíminn, sem hver eftirlíking tæki, væri aðeins fáar mín- útur. Stjórnendumir, sem eiga að ákveða, hvort ráðast eigi í nýjar framkvæmdir, verða síðan að gera upp við sjálfa sig, á hvaða síldargöng- ur þeir veðja. Þeir bjartsýnu myndu veðja á hagstæðar göngur, þeir svartsýnu á hið gagn- stæða, en í báðum tilfellunum myndu þeir vita með töluverðri vissu, hver útkoman gæti orðið á þeirri vertíð, sem þeir hafa valið að veðja á. 2) Lifandi kerfislíkan Hér er gert ráð fyrir sama kerfislíkani og áður, en munurinn er sá, að fyrir hendi væri rafreiknir, sem væri mataður á öllum upplýs- ingum um veiðisvæði og afla einstakra skipa um leið og atburðimir gerast. Einnig væru upp- Iýsingar um gang vinnslunnar í öllum vinnslu- stöðvum settar inn í rafreikninn og á þann hátt gæti gæzlulið rafreiknisins ráðlagt hverju skipi fyrir sig, hvert það ætti að sigla til þess að losna við aflann á hagkvæmasta hátt. Einnig gæti rafreiknirinn gefið leiðbeiningar, sem að gagni mættu koma í sambandi við síldarleitina, sérstaklega við vissar aðstæður, þ.e.a.s. við til- tölulega dreifðar síldartorfur. Við það væru notaðar stærðfræðilegar aðferðir við leit (Theory of Search), sem grundvallast á því að reynt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.