Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 232

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 232
230 TlMARIT VPl 1967 (10) Tommerup, P. o.fl.: Ingeniören 73, 60 (1964). (11) Holmboe, Carl Fred.: En norsk innsats i forskning og teknikk, Trekk fra oijeherdningens historie, Nasjonalforlaget, Oslo 1947. (12) Blakstad, Egil: Teknisk Ukeblad 110, 665—72 (1963). (13) Holmboe, Carl Pred.: Ingeniör ser sig tilbake, Oslo 1948. (14) Bailey, A. E.: Industrial oil and fat produets, Interscience Publishers, New York 1945, bls. 558. (15) Álit og tillögur Skipulagsnefndar atvinnumála I, Reykjavík 1936. (16) Pétur Pétursson: Iðnaðarmál 11, 19 (1964). (17) Fette-Seifen-Anstrichmittel 67, 537 (1956). (18) Boekenoogen, H. A. og R. J. Taylor: Chemistry & Industry 15. jan. 1966, bls. 86—91. Umrœður Pétur Pétursson: Ég vil þakka Páli Ólafssyni fyrir mjög fróð- legar upplýsingar, sem hann hefur gefið okkur um lýsisherzlu. Málið er mér nokkuð kunnugt. Árið 1958, eins og Páll gat um, var stofnað hlutafélagið Hydrol til þess að reka verksmiðju, sem Ásgeir Þorsteinsson hafði látið reisa, eða Lýsissamlagið undir forystu Ásgeirs, árið 1948. Þetta nýja hlutafélag tók sem sagt við rekstrinum 1958 í árslok, og ég hef verið við þessa verksmiðju starfandi frá þeim tíma. Páll Ólafsson hefur útskýrt fyrir okkur tæknilegu vandamálin í sambandi við lýsisherzlu og gert það mjög vel, og skal ég þar engu við bæta. En að mínu áliti eru vandamál íslenzks lýsisherzlu- iðnaðar ekki fyrst og fremst tæknilegs eðlis. Við höfum þessa reynslu frá 1948. Við höfum að vísu hert á þessum tíma þorskalýsi fyrst og fremst, en frá því í desember á s.l. ári höfum við hert síldarlýsi og tekizt það að okkar áliti mjög vel — verið mjög ánægðir með árangur- inn af því, og teljum að tæknilega séu ekki nein veruleg vandamál í sambandi við síldarlýsis- herzlu á Islandi. Vandamálin eru hins vegar fyrst og fremst efnahagslegs eðlis, eða varðandi markaði — sölumöguleika á þeirri framleiðslu, sem úr slíkri herzluverksmiðju kemur. Eins og við vitum allir, þá fer hert lýsi mest til manneldis; það er notað í smjörlíki, mjög misjafnlega eftir löndum, í Noregi sennilega mest í heiminum, Bretlandi sennilega næst, mjög mikið í Hollandi og Sví- þjóð, nokkuð mikið í Þýzkalandi og svo minna í öðrum löndum. Ef hér á að stofna til stórfram- leiðslu á harðfeiti, er þetta raunverulega það vandamál, sem við þurfum fyrst að horfast í augu við, og þá vildi ég gjarna reifa nokkuð, hver þau vandamál eru. Af heildarframleiðslu í veröldinni af feitmeti eru fiskolíur aðeins um 2%. Feitmetisframleiðslan mun láta nærri að vera um 36 millj. tonn og af því eru um 800.000 tonn sjávardýraolíur, það eru fiskolíur og hval- lýsi. Þrátt fyrir það, að þessi prósentutala sjáv- ardýraolíunnar eða lýsisins, sem við skulum kalla, sé lág, þá er markaðurinn mjög þröngur, sem stafar af því, að aðeins örfáar þjóðir hafa lært að nota þessa vöru til manneldis. Þessar þjóðir eru einkum í Evrópu og þó sérstaklega í V-Evrópu. 1 öllum þessum löndum er háþróað- ur iðnaður, og í öllum þessum löndum eru herzluverksmiðjur. Þó er það svo, að flest þess- ara landa hafa miðað sína afkastagetu við eigin notkun, nema Noregur. Norðmenn eru stórir út- flytjendur af hertu lýsi. Þetta er ekki nýtilkomið hjá Norðmönnunum. Þeir eru um árabil búnir að vera leiðandi um lýsisherzlu og hafa verið ráðandi á útflutningsmörkuðum um sölu þess- arar vöru, og þess vegna vil ég halda mér eink- um við Noreg í sambandi við þetta vandamál, sem við þurfum að horfast í augu við, ef við ætlum að flytja út hert lýsi. Norðmenn hafa náð sinni forystu fyrir margra hluta sakir, og má þá fyrst telja það, að þeir eru sjálfir mjög stórir framleiðendur af því hráefni, sem þarf til lýsisherzlu, það er síldarlýsi — fyrrum náttúru- lega hvallýsi, þeir voru mjög stórir hvallýsis- framleiðendur, en á seinni árum hefur hlutfallið breytzt, þannig að nú er það síldarlýsið og makríllýsi og loðnulýsi, sem fyrst og fremst ræð- ur hráefnisöflun Norðmanna til þessarar fram- leiðslu. Þá ber að geta þess, að þeir hafa um árabil haft ódýrt rafmagn, sem skiptir miklu máli í sambandi við rafgreininguna, eins og Páll Ólafsson minntist á. Vetni er næstdýrasta hrá- efnið, sem þarf til herzlu lýsis, þess vegna skiptir það miklu máli, hvað kw-stundin kostar. Og þeir hafa á þessu árabili notið þess að vera með ódýrt rafmagn. Og þá komum við að því, sem skiptir mestu máli í dag, að Norðmenn hafa meiri reynslu, meiri kunnáttu, betra liði á að skipa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.