Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 105
TlMARIT VFl 1967
103
tor A/S. Á þessa ráðstefnu var boðið fulltrúum
frá SH og sjávarafurðardeild SÍS fyrir milli-
göngu Iðnaðarmálastofnunar Islands. 1 skýrslu
um þessar tveggja ára rannsóknir, sem lögð var
fyrir ráðstefnima, er lagt til að hafnar verði
kerfisbundnar vinnurannsóknir og annað skipu-
lagsstarf í framleiðslu og uppbyggingu iðnað-
arins, eða í því, sem hefir hlotið nafnið hagrœö-
ing í íslenzku. Vitnað er til þess í skýrslunni, að
Mynd 1. Stýring framleiðsluþátta. Afköst í %
af staðalafköstum.
Mynd 2. Stýring framleiðsluþátta.
beiting nútíma hagræðingartækni hafi þegar
skilað miklum og góðum árangri í öðrum iðn-
greinum í Noregi.
TJndirbúningur
Með auknu starfsliði tæknideildar SH er nú
byrjað að undirbúa jarðveginn fyrir komandi
hagræðingarstarfsemi. Undirbúningsstarfsemi
þessi beindist aðallega að því að koma í fram-
kvæmd nauðsynlegri skráningu á magntölum
einstakra vinnsluþátta. Venjan var sú, að menn
TAFLA 1
STÝRING FRAMLEIÐSLUÞÁTTA
Snyrting fiskflaka í ákveðna pakkningu
Meðalnýting 13 borða i 11 daga, sem tæki til stýringar
Vinnsludagur nr.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Meðal nýting 85,3 87,5 87,5 87,5 89,0 86,6 86,0 88,6 85,5 83,7 85,0
Hæsta nýting 90,9 93,0 94,4 91,0 93,4 90,0 89,0 92,9 90,3 89,4 90,5
Lægsta nýting 80,5 80,0 78,8 80,5 82,3 71,0 83,0 80,5 78,0 71,4 78,0
Mismunur á hæstu og lægstu borðanýtingu 10,4 13,0 15,6 10,5 11,1 19,0 6,0 12,4 12,3 18,0 12,5