Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 61

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 61
TÍMARIT VFl 1967 59 GEYMSLA OG MEÐFERÐ A HRÁEFNIFISKIÐNAÐARINS Hjalti Einarsson, verkfræðingur Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Inngangur Á þeim áratug, sem nú er rúmlega hálfnaður, hafa orðið miklar breytingar á hráefnisöflun fiskvinnslustöðva á Islandi. Trúlegt er, að áður en áratug þessum lýkur, verði enn meiri breyt- ingar á orðnar, og verði þá ýmsir þættir hrá- efnisöflunar mun ljósari en nú. Allt frá byrjun þessarar aldar hafa verið mjög örar breytingar' á fiskveiðum og fiskvinnslu, og ekkert bendir til þess, að nein stöðnun breytinga sé í aðsigi. Stærstur hluti þeirra skipa, sem á síðustu ár- um hafa bætzt í fiskiskipaflotann, stundar síld- veiðar meirihluta ársins, enda skipin fyrst og fremst hönnuð til herpinótaveiða, en fiskvinnslu- stöðvar, sem eru utan aðalsíldveiðisvæðisins, búa við hráefnisskort mikinn hluta ársins. Öflun hrá- efnis fyrir þessar stöðvar og útjöfnun á vinnslu er tvímælalaust eitt stærsta vandamál fiskiðnað- arins í dag. Það er því vissulega tímabært, að hráefni og meðferð hráefnis verði á dagskrá þessarar ráðstefnu um vinnslu sjávarafurða. Síldveiðiflotinn sækir nú á ný og f jarlæg mið, sem til skamms tíma voru ónotuð af íslenzka flotanum. Nægir þar að nefna Jan Mayen mið, Hjaltlandsmið og Færeyjamið, en illa hefir geng- ið að hagnýta síld af miðum þessum, nema í bræðslu, vegna þess hversu erfiðlega hefir gengið að koma henni óskemmdri í land. Síld af miðum þessum reynist illa til söltunar, til frystingar og til niðursuðu. Sem dæmi nægir að nefna, að síld, sem fryst er til útflutnings, er metin í gæða- flokka, og sá hluti, sem farið hefur í 1. flokk, hefir farið minnkandi undanfarin ár. Trúlegt er, að með nokkrum umbótum megi hagnýta þessa síld mun betur en nú er gert. Togaraútgerð Islendinga er nú á merkum tíma- mótum. Skuttogarar munu vafalaust verða gerðir út frá Islandi innan skamms og afla fyrir fisk- vinnslustöðvar í landi. Verksmiðjuskip, sem frysta aflann, hafa til þessa ekki aflað fyrir ís- lenzkar vinnslustöðvar, en þess mun vart langt að bíða að svo verði. Öflun hráefnis til fiskvinnslustöðva, útjöfnun á vinnslu milli daga og jafnvel mánaða, meðferð og geymsla á hráefni, flutningar á hráefni milli verstöðva eða jafnvel landshluta, eru allt verk- efni, sem mjög eru rædd innan fiskiðnaðarins, ef til vill meira nú en áður, vegna þeirrar þróunar, sem átt hefir sér stað á síðustu árum. 1 grein þeirri, sem hér fer á eftir, hefir verið leitazt við að rif ja upp nokkrar hliðar þessa máls og kynna ýmsar nýjungar og nýjar hugmyndir um meðferð og geymslu hráefnis í landi og á sjó. Hráefní og fiskvhmsla Á fjórða áratug aldarinnar urðu verulegar breytingar á fiskvinnslu Islendinga. Fram að þeim tíma fór þorskaflinn nær eingöngu í salt, að vísu með þeirri undantekningu, að togarar sigldu með afla, en þeim fiski var ekki landað hérlendis. Saltfiskmarkaðirnir brugðust illa og varð þá að leita nýrra úrræða. Farið var að hengja fisk upp til sltreiðarverkunar í vaxandi mæli og lagður var grundvöllur að frystingu fisks til útflutnings, iðngrein, sem æ síðar hefir þróazt og í mörg ár verið stærst íslenzltra fisk- iðngreina. Á fyrstu árum frystiiðnaðarins var aðallega um frystingu flatfisks að ræða, en síð- ar var farið að frysta bolfiskflök og loks síld í ríkum mæli. Á fjórða áratugnum var einnig farið að veiða karfa í miklu magni til bræðslu. Varð það í bili nokkur lyftistöng fyrir íslenzka togara, en lagðist niður aftur, unz karfaveiði hófst á ný hálfum öðrum áratug síðar, fyrst aðallega til framleiðslu á mjöli og lýsi, en síðar til flökunar og frystingar. Á árum síðari heimsstyrjaldarinnar var allmik- ið magn af fiski flutt úr landi ísað með erlend- um flutningaskipum, auk þess, sem togarar fluttu út ísaðan fisk, bæði eigin afla og annarra, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.