Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 319

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 319
TlMARIT VFl 1967 317 fundarstjóra að minna mig á, þegar komnar eru 5 mínútur og stöðva mig umsvifalaust. Ég harma það, að í þessum fáu orðum, sem dr. Jakob Sigurðsson sagði núna til þess að svara þeim athugasemdum, sem fram höfðu komið við hans ræðu, þá sleppti hann alveg að minnast á það, sem var höfuðatriði í þeim athugasemdum, sem fram höfðu komið. Hann talaði um það að fullvinna vöruna í neytendaumbúðir hér heima — það myndi vera leiðin. Bn ég hélt að það myndi vera lausnin að fara þá leið, sem Jón Gunnarsson hafði markað í Ameríku, að hafa verksmiðju í neytendalandinu til þess að full- vinna þar á staðnum þessar vörur, sem við vilj- um og þurfum að selja. Það kom einnig fram hjá Guðmundi Garðarssyni, að hann var þessarar sömu skoðunar að því leyti, sem hann kom inn á þetta atriði. Það myndu vera stór vandkvæði á því að fullvinna hér vöruna í neytendaum- búðir og koma henni óskemmdri á markaðinn. Það er eitt stórt atriði í því sambandi, sem verð- ur að minnast á og ég kannski minntist ekki nógu greinilega á í minni ræðu, og það er það, að það er allt annar innflutningstollur á vör- unni í fyrstu framleiðsluumbúðum en í neyt- endaumbúðum. Og þessi munur er svo mikill, að í mörgum tilfellum útilokar hann algerlega innflutning á vörunni í hin stóru markaðslönd, ef á að fara að borga toll af vöru, kannski á milli 10 og 30% og jafnvel meira, fyrir það, að varan er komin í neytendaumbúðir. Og þá er maður ekki einungis í raun og veru að borga toll, sem svarar til 10% eða 30% af þeirri vöru, sem maður getur og vill flytja inn í neytenda- landið, heldur er verið að borga toll af vör- unni, eftir að búið er að gera hana tvöfalt eða þrefalt verðmeiri og líka að flytja inn með svo og svo miklum kostnaði erlendar vörur, sem þarf að nota í þessi matvæli. Það er leiðinlegt að þurfa að fara út í það að minnast á atriði, sem helzt áttu ekki að vera til umræðu hérna. En það er ekki gaman að því, þegar það er prentað í þessari greinar- gerð dr. Jakobs Sigurðssonar, sem ekki er hægt að kalla annað en harða ádeilu á vissa aðila. Ég vil minna á það, að hann var framkvæmda- stjóri hins stóra fyrirtækis, Fiskiðjuvers ríkis- ins, og hluti af Fiskiðjuveri ríkisins var niður- suðuverksmiðja. Ég held, að hann hafi reynt að senda vörur til Ameríku frá niðursuðuverk- smiðjunni, og ég held meira að segja, að í a.m.k. einu tilfelli liggi það fyrir, ég get kannski ekki sannað það skjallega hér á þessum fundi, en það verður hægt seinna, að það hafi verið send til baka frá Ameríku allstór sending, sem ekki fékk inngöngu á þann markað, en hafði verið framleidd í Fiskiðjuveri ríkisins. Þeir, sem lásu blöðin á árunum 1950 til 1959, sáu það, að þar komu öðru hvoru skýrslur frá dr. Jakobi Sigurðssyni, ekki um hvað hann hafði gert, heldur hvað hann ætlaði að gera, og hann ætlaði að gera allra mest þetta ár, sem hann hætti. En þegar ég kom í þetta hús, eftir að þar voru orðin eigendaskipti og Bæjarútgerð Reykjavíkur hafði nýlega keypt Fiskiðjuverið af ríkinu, þá var það, sem ég tók eftir m.a., hversu mikið þar var af óseldum birgðum, einmitt af þeim vörum, sem hann er að tala um að nú séu svo ákaflega útgengilegar. Jónas H. Haralz: Það má segja, að þessar umræður hafi farið nokkuð inn á aðrar brautir, heldur en tilgang- urinn var. Mig langar þó undir lokin að reyna að beina þeim aftur örlítið inn á þær brautir, þar sem þær hefðu átt að vera. í fyrsta lagi held ég, að þýðingarmikið sé, að þessi mál séu rædd af fullri einlægni og hreinskilni. Engri at- vinnugrein er gert gott með því að hver standi upp á fætur öðrum og hrósi henni og dáist að því, hvað hún sé góð og gagnleg. Máltækið segir: „Vinur er sá, er til vamms segir“. 1 öðru lagi held ég, að það hafi hlotið að eiga að vera eitt af aðalverkefnum þessarar ráðstefnu, að íhuga ekki aðeins allt, sem við hugsanlega gætum tekið okkur fyrir hendur í sjávarútvegi, heldur miklu fremur það, sem við ættum fyrst og fremst að taka okkur fyrir hendur. Það er lítill vandi að láta sér detta í hug, að eitt eða annað sé hægt að gera. Hugmyndirnar eru óteljandi. En það, sem raunverulega er unnt að kanna til hlít- ar og enn frekar síðar að framkvæma, er mjög takmarkað. Þetta gildir um stórþjóðir, hvað þá um smáþjóð, sem hefur yfir litlum fjölda kunn- áttumanna og Mtlu f jármagni að ráða. Við verð- um að gæta sérstaklega vel að því, hvað það er, sem okkur er kleift. Við þurfum að velja úr kostum og einbeita okkur að þeim þeirra, sem sýnast vænlegastir. Það er í þessu efni, sem ráðstefna eins og þessi getur gert mikið gagn eins og sjálfsagt mun koma á daginn síðar meir. Það, sem við þurfum að gera í sameiningu, þeir menn, sem eru tæknimenntaðir, þeir, sem hafa viðskiptamenntun, og þó umfram allt þeir menn, sem sjálfir fást við framleiðslu og sölu, það er að velja úr þá kosti, sem lofa mestu, og einbeita kröftum okkar einmitt að þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.