Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 282

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 282
280 TlMAR.IT VPI 1967 heildar útkoman sé sem hagstæðust? Verndun og hagnýting fiskstofnanna verða þess vegna að haldast í hendur. Til þess að greina veiðitækin verður að upplýsa afköst þeirra, hvert tillit þau taka til vemdunar stofnanna og hvert verðmæti er í aflanum, eftir því hvaða tækjum hefur verið beitt til að ná honum. Eitt er það enn í fiskveiðum, sem ég álít að sé mjög mikilsvert og e.t.v. sé þar að finna beztu fjárfestingu, sem Islendingar geta gert núna, og það er menntun skipstjóra. Það þarf enginn að segja mér, að það sé eingöngu heppni, sem ræður því, að vissir skipstjórar afla tíu sinn- um meira en aðrir. Það er þekking og kunnátta, sem skiptir þar sköpun. Hvernig á að afla þess- arar þekkingar ? Hvemig á að færa hana í kerfi ? Hvemig á að flytja hana til annarra skipstjóra? Þegar afhnn hefur verið veiddur, vaknar spumingin um aðstöðu til móttöku og nýtingar á aflanum. Þar með telst löndunartækni og stað- setning verksmiðjanna og spumingar eins og sú, hversu skynsamlegt það sé að hafa hrað- frystihús á Selfossi. Á að frysta, á að sjóða niður eða hvernig á að nýta aflann? Kjarni máls- ins er þessi: Hver áhrif hefur það á aðra þætti fiskiðnaðarins, ef fjárfest er í einhverri nýrri vinnsluaðferð, ef ákveðið er að staðsetja frysti- hús á Selfossi eða byggja nýtt fiskiðjuver í Hafnarfirði ? Áður en við getum gert okkur grein fyrir því, hver áhrifin em á hvern einstakan þátt í fiskiðnaðinum af einhverjum framkvæmd- um á einhvern lið þess, getum við ekki tekið raunhæfar ákvarðanir um það, hvemig eigi að reka kerfið og hvemig eigi að fjárfesta í því. Ef til vill er ekki úr vegi að benda á það í þessu sambandi, að verð fisks eða síldar í hin- um ýmsu millistigum, t.d. til sjómanns frá fisk- iðjuveri, er ekki lengur ákveðið af markaðsöfl- unum eða a.m.k. ekki eingöngu ákveðið af mark- aðsöflunum. Þetta hefur valdið miklum árekstr- um. Ég segi ekki að verðið eigi að ákvarðast af markaðsöflunum. Það hefur að sjálfsögðu verið af illri nauðsyn að fyrir það var tekið, því að annars yrðu verðsveiflurnar alltof miklar og óbærilegar íslenzku atvinnulífi. Hins vegar mundi vera hægt að meta á langtum raunhæfari hátt, hvert verð sé skynsamlegt, með því að beita kerfisrannsóknum. Það er líka hægt að meta það betur, hvort rétt sé að gera út með tapi, en verka fiskinn með ágóða, og þar fram eftir götunum. Því að það er á heildina, sem verður að líta. Enginn hlekkur má bresta til þess að keðjan sem heild haldi. Stærðfræðilíkan af þessu tagi ætti að vera ómetanlegt fyrir þá, sem sjávarútveg stunda. Það ætti að vera ómetanlegt fyrir bankana við að veita 'fjármagni í ýmsar greinar sjávarút- vegsins og atvinnulífsins, og fyrir afkomu þjóð- arinnar ætti það einnig að vera mjög mikils virði í harðnandi samkeppni. Óstöðugleiki afla- bragðanna er hér alls ekki þrándur í götu, held- ur gerir í rauninni rannsóknir sem þessar langt- um nauðsynlegri. Þetta verk verður náttúrlega ekki unnið á einni nóttu af einum manni. Þetta er mikið verk, og það þyrfti að koma á stofn hópstarfi til þess að vinna verkefni sem þetta. 1 þeim hópi ættu að vera menn með mismunandi menntun og reynslu. En þó að verkið sé mikið, þá held ég að tími sé til þess kominn að hef jast handa. Og ég er mjög þakklátur Þóroddi Sig- urðssyni fyrir það, að hann hefur riðið á vaðið með einn hðinn til þess að opna augu manna fyrir því, hve hér er um mikilsvert mál að ræða. Ég álít, að í rannsóknum sem þessum sé fólgin bezta og í rauninni eina raunhæfa lausnin á vandanum, sem sjávarútvegurinn er nú stadd- ur í og sem hann hefur verið staddur í af og til, nema þegar mest aflast, og sem hann mun halda áfram að eiga í af og til, nema metár sé, ef ekki verður tekið á málunum með þeirri tækni, með þeirri vísindaþekkingu, sem við höfum nú yfir að ráða, og henni beitt til þess að greina, hvað við erum í rauninni að gera. Sveinn Benediktsson: Ég vil þakka þessum tveimur ræðumönnum, sem hér hafa talað, fyrst og fremst Þóroddi Sig- urðssyni, og reyndar Kjartani Jóhannssyni líka, fyrir þau erindi, sem þeir hafa flutt hér. Ég verð að játa það, að mér datt í hug, þegar ég hlustaði á þetta, að mér mundi hafa verið svip- að í huga eins og barninu, sem horfði á nýju fötin keisarans. Ég botnaði lítið í þessu, sem hér fór fram, en þóttist þó sjá, að þetta væri allt af mikilli vísindalegri þekkingu sagt, þó erfitt væri að fylgjast með því til hlítar, og er það þó ekki vegna þess, að ég hafi ekki vilja til þess, því að ég játa það, að ég hef átt þátt í því í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins að styðja Kjartan Jó- hannsson til þess að athuga þessi mál í Ame- ríku, og eins átt þátt í því í stjórn verksmiðj- anna að styðja Þórodd Sigurðsson til þessara at- hugana, og einnig í stjórn Síldarsaltendafélags- ins. Það er gamalt íslenzkt máltæki, sem segir: „Varðar mest til allra orða, að undirstaðan rétt sé fundin“. Þóroddur gat um það, að það gæti ekki komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.