Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 170

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 170
168 TlMARIT VPl 1967 síldin höfð á kafi 1 saltpækli, þannig að súrefni andrúmsloftsins komist ekki að henni. „Súr“ „Súr“ er rotnun á byrjunarstigi. „Súr“ er helzt að finna við hrygg síldarinnar, þar sem saltið kemst síðast að. Ef síld ,,súmar“ eftir óeðlilega stutta geymslu, eru helztu orsakir þess þær, að síldin hafi verið orðin of gömul, er hún var söltuð, eða að hún hafi verið óvenju þykk, þannig að innri hlutar hennari hafi verið farnir að skemmast, áður en saltið komst að þeim. Enn fremur getur „súr“ stafað af því, að notaður hafi verið of lítill saltskammtur, eða að síldin hafi verið geymd við of hátt hitastig. Holdið á „súrri“ síld fær oft á sig bleikrauðan blæ. Hreisturlos Hreisturlos sem slíkt er ekki raunverulegur galli, en af hreisturlosi á saltsíld eru yfirleitt dregnar þær ályktanir, að síldin hafi verið göm- ul í salt eða orðið fyrir illri meðferð. Kviðskemmdir Stundum eru göt á kvið saltsíldar, án þess að um aðrar skemmdir sé að ræða. Slík saltsíld er framleidd úr átufullri fersksíld, en í henni er starfsemi meltingarvökvanna oft svo mikil, að þeir leysa upp maga og hluta af kvið síldar- innar fljótlega eftir að hún er dauð. Blóðhlaupin sild Sé síld, önnur en heilsöltuð síld, blóðhlaupin, stafar það venjulega af því, að síldin hafi verið gömul í salt. Helztu saltsíldartegundir Harðsöltuð sild Harðsöltuð eða mikið söltuð síld er seig og ekki sérlega ljúffeng, en hefur mikið geymslu- þol. Saltinnihald í harðsaltaðri síld er 12—15%. Léttsöltuð sild Léttsöltuð síld er mjúk og ljúffeng, en hefur lítið geymsluþol, og þarf að geymast í kæli, eftir að hún er verkuð. 1 léttsaltaðri síld er salt- innihald venjulega 10—12%. Þekktasta tegund af léttsaltaðri síld er matjessíld. Sykursíld Sykursíld er söltuð með litlum saltskammti og sykri. Algengt er að nota 14 kg af salti og 6 kg af sykri í 110 kg af síld. Kryddstld Kryddsíld er söltuð með svipuðum sykur- og saltskammti og sykursíld auk kryddefna. Súrsíld Súrsíld er söltuð með salti og ediksýru. Venju- lega er síldin flött til þessara verkunar. Summary This article reviews the historical developments of the curing of salted herring in Iceland, which commenced after the middle of the 19th century. During the 20th century salt cured herring has become an important item of commerce in the Icelandic economy. During the period 1901—-1965 a total of 12 million barrels of salt cured herring have been exported from Iceland. The article discusses the types of salt most suitable for the curing process, impurities in salts which affect the curing of herring, salt particle size and microbical content of salt. The causes of deterioating changes during processing of herring is then reviewed. The preservative and curing effect of salt is then discussed in detail. The main changes during the first 10—14 days is owing to diffusion of water from the flesh and penetration of salt into the herring flesh, which accounts for preservative action of salt. At this stage the herring has not acquired the typical appearence of cured salted herring. The salted herring must be stored for some additional weeks for proper curing, during which time the flesh changes from a glossy to a dull appearance. The chief factors responsible for proper curing of salted herring may be attributed to enzymatic and microbical activities during the curing process. This activity is dependent on tempera- ture, fat content, and the amount of salt used. Heimildir Fish as food, N. A. Vokresensky. Der Fisch, Peter Biegler. Saltbehandling af Sild, Frode Bramsnæs. Industriell leversmiddelkonservering, Jorgen E. Peder- sen. Fischindustrielles Tasehenbuch, Fritz Liicke. Skýrslur Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Handbók síldverkunarmanna, Magnús Vagnsson. Síldarsaga Islands, Matthías Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.