Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 249

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 249
TÍMARIT VFl 1967 247 HAGNÝTING A SLÚGI Geir Aniesen, efnaverkfræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Hjalti Einarsson, efnaverkfræðingur Sölumiðstöð hraðfrystiliúsanna Inngangur Með slógi er hér átt við innyfli fisksins. Und- anskilin eru þó hrogn, þegar þau eru hirt til manneldis, og lifur, sem fer í bræðslu eða í aðra verðmæta verkun. Mönnum hefur lengi verið það umhugsunar- efni, hversu nýta mætti það geysimagn af slógi, sem árlega fellur til í verstöðvum hér á landi, og hafði Rannsóknastofa Fiskifélags íslands í mörg ár forgöngu um athuganir á því, á hvem hátt mætti hagnýta slóg með beztum árangri. Fyrst í stað beindust þessar athuganir aðallega að þeim möguleika, að slógið yrði aðgreint eftir líffærum og þau síðan hagnýtt á svipaðan hátt og kirtlar og önnur líffæri sláturdýra, en úr þeim eru framleiddar verðmætar efnavörur og lyf. Þessi viðleitni bar ekki þann árangur, sem vonazt hafði verið eftir. Þó var stofnað til söfn- unar þorskgalls og stóð hún með blóma í 3 ár, en féll niður, er efnaiðnaðurinn í Bandaríkjun- um fann ódýrara hráefni til að framleiða úr hða- gigtarmeðalið Cortisone. Síðar sneri rannsóknastofan sér að því að finna leiðir til að hagnýta slógið sem heild til að framleiða úr þvi fóður fyrir kvikfénað. Til- raunir í þá átt voru aðallega gerðar á vertíðinni 1954 og báru þann árangur að farið var að hirða slóg í stórum stíl til íblöndunar í fiskúrgang við framleiðslu á fiskmjöh. Árið 1955 gaf rannsóknastofan út skýrslu um slógrannsóknir. Höfundar hennar voru Hjalti Einarsson, Þórður Þorbjamarson og Júlíus Guð- mundsson. Það, sem hér fer á eftir, er að nokkru leyti endurtekning á því, sem þar kom fram, en jafnframt hafa seinni tíma rannsóknir Geirs Amesens o.fl. verið felldar inn í. Venjan hefur verið sú, að í iðnaðarmálum, og þá einnig í fiskiðnaðarmálum, gætum við lært af reynslu nágrannaþjóðanna. Um hagnýtingu slógs er þessu öðru vísi farið. Það er óvíða hirt og hvergi unnið í þeim mæli, sem hér er farið að gera. Um langan aldur var slóg notað til áburðar á tún og garða. Áburðargildi þess er þó ekki mikið og byggðist þessi notkun á því, að litið var á slóg sem verðlaust hráefni. Upp úr 1950 var farið að blanda saman slógi og úrgangsfiski í fiskmjölsverksmiðjum sunn- anlands, en íblöndunin var lítil eða 5—10% fyrst í stað og olli slík íblöndun ekki miklum erfið- leiltum. Þannig var slóg til dæmis unnið í verk- smiðju Lýsis og Mjöls h.f. í Hafnarfirði. Á vetr- arvertíðinni verður hlutfallið milli slógs og fisk- úrgangs margfalt hærra. Slík íblöndun veldur ýmsum erfiðleikum, sem þó hefir tekizt að yfir- stíga að miklu leyti. Slógmagn, efnahlutföll og söfnunarmöguleikar Slómagn og söfnunarmöguleikar Samkvæmt mælingum, sem gerðar voru á veg- um Ferskfiskeftirlitsins á vetrarvertíðum 1962 og 1963, nam slóg að meðaltah 9% af óslægð- um netaþorski. Á vertíðinni 1963 komst slógið hæst í nál. 14% um miðjan marz en á vertíðinni 1962 komst það í 15,4%. Síðari hluta maí var það lægst 5,4% á vertíðinni 1962. Slægður fisk- ur með haus nam um 80% af þyngd óslægðs netaþorsks. Síðari athuganir á nótaþorski veidd- um við suðurströndina og á netaþorski úr Breiðafirði á loðnu-tímabilinu veturinn 1966 hafa sýnt, að innyflamagnið hefur komizt upp í 30%. Þorskaflinn 1. jan. til 31. maí 1966 nam sam- kvæmt skýrslum Fiskifélags Islands nál. 183.000 lestum, þar af var bátafiskur 172.000 lestir. Annar bolfiskur (ýsa, ufsi, langa, steinbítur o. fl.), þó ekki karfi, veiddur af bátum, nam 31.000 lestum, eða samtals 203.000 lestum, sem að lang- mestu leyti var slægður í landi. Sömu tölur fyrir 1965 eru 182.000 lestir þorskur og 45.000 lestir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.