Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 210

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 210
TÍMARIT VFl 1967 208 ir ekki 400.000 tonn, eins og þær voru þá, held- ur eru þær þegar orðnar rúm 700.000 tonn, og það er búizt við því, að það muni ennþá bætast við í þessum mánuði birgðir til viðbótar upp á 100.000 tonn, þannig að þegar þeir hætti veiðum nú í maílok, verði fyrir hendi birgðir upp á rúm 800.000 tonn. Og á sama tíma eru birgðir hjá Norðmönnum taldar vera um 170.000 tonn. Þessar gífurlegu birgðir þrýsta auðvitað markaðinum niður, því það er ekki einungis að það séu þessar þjóðir, heldur eru það líka aðrar þjóðir, sem auka sína framleiðslu og eiga miklar birgðir af síldarmjöli og síldarlýsi. Sem betur fer erum við Islendingar ekki í þeim flokki að eiga verulegar birgðir af síldar- og fiskmjöli sem stendur. Ég held að allt síldarmjöl frá fyrra ári sé selt, og ég held að loðnumjöl og þorsk- mjöl, sem framleitt var á þessu ári, sé einnig selt eða mjög óverulegt magn a.m.k. óselt, þannig að við höfum ekki safnað mjölbirgðum, en engu að síður bitnar það á okkur, að þessar miklu birgðir eru fyrir hendi. Það var árið 1966 í ársbyrjun, að ég held að fyrsta salan — kannski fyrstu sölurnar — hafi farið fram á 22/0 sh. próteín- einingin í tonni og svo lækkaði verðið smám sam- an. Þegar var komið fram í byrjun vertíðar, þá var verðið 19/6 sh. og það lækkaði svo niður í 16/6 sh., og svo hækkaði verðið, þegar kom fram á síðari hluta s.l. árs á því tímabili, þegar bæði Norðmenn og Perúmenn höfðu hætt veið- um, en lækkaði aftur, þegar kom fram á árið 1967. Og það er ekkert leyndarmál, að verðið er ekki hærra nú í dag heldur en 15/9 sh. pr. próteíneiningu í tonni. Þetta, ásamt verðfalli á lýsinu, er það alvarlegt mál fyrir okkur, að stór vandræði eru framundan, en lýsið hefur frá því um þetta leyti í fyrra fallið úr f 76-0-0 tonnið niður í £ 48-0-0, eða jafnvel f 46-0-0. Eins og Vilhjálmur Guðmundsson hefur getið um, þá er verðið, sem myndi vera hægt að greiða fyrir það lélega hráefni, sem aflast í maí- mánuði, svo lágt, að það þykir ekki frambæri- legt. En Síldarverksmiðjur ríkisins hafa af þeim sökum og vegna þess, að oftast hefur veiði í maímánuði einnig verið treg og að okkur veitir heldur ekki af þessum tíma til undirbúnings, ákveðið að byrja ekki móttöku síldar fyrr en 1. júní n.k. En sumarverðið verður að sjálfsögðu ákveðið fyrir þann tíma. Það er nú orðið flestum ljóst, að við erum bundnir við heimsmarkaðina og fáum þar litlu um þokað og verðum að sæta því verði, sem þar er fáanlegt. Nú er afurðaverðið, eins og kemur fram í skýrslu Vilhjálms Guðmundssonar, mis- munandi ár frá ári og hefur verið sérstaklega hagstætt núna þessi síðustu þrjú árin, þangað til kemur fram í síðari hluta ársins 1966. Ég held að það sé ákaflega nauðsynlegt, að sú þekk- ing, sem betur fer margir hafa, breiðist út, að markaðshorfumar eru það slæmar, að það verð- ur að koma til alvarlegrar lækkunar á hráefnis- verðinu, og menn hafa snúizt við því þannig, flestir, að þeir telja, að þetta sé óhjákvæmilegt. Einstaka menn hafa sagt: ,,Það á að afnema útflutningsgjaldið og ná bræðslusíldarverðinu upp þannig". Og þá er eins og því sé gleymt, að útflutningsgjaldið, sem tekið er af bræðslu- síldarafurðunum, rennur til sjávarútvegsins, og að honum yrði síður en svo hjálp í því, að af- numið sé það gjald, sem rennur til hans sjálfs, ýmist beint til útgerðarmanna, þar sem greidd eru vátryggingariðgjöldin af útflutningsgjaldinu, eða til ýmissa nauðsynlegra stofnana sjávarút- vegsins, sem ekki verða lagðar niður. Þá hefur einnig verið talað um af einstaka mönnum: „Það verður að bæta þetta upp, það er ekkert annað að gera vegna þess að verðið er orðið svo lágt.“ Nú hefur hins vegar verið talað um það á und- anförnum árum, að síldin gefi svo mikið í aðra hönd, að hún geri allt vitlaust í þessu þjóðfélagi. Það heimta allir menn, hvaða starfi sem þeir eru í, launahækkun á þeim grundvelli, að þeir beri svo mikið úr býtum, sem við síldarútveg- inn hafa fengizt og fást. Og ég er þeirrar skoð- unar — og ég held að menn hljóti að sjá það, að það sé ekki gott að hugsa sér, að það sé hægt að bæta síldarútveginum upp úr ríkis- sjóði verðfall afurðanna með einhverjum tilfærsl- um frá öðrum atvinnuvegum — þeim atvinnu- vegi, sem hefur gefið — þrátt fyrir allt verð- fall — mest í aðra hönd á hinum síðustu ár- um af þeim atvinnurekstri, sem rekinn er í þessu landi. Ég held þess vegna, að það sé ekkert nema blekkingar, að það sé unnt að leysa málin á þennan hátt að fella niður gjald, sem á að styðja útveginn sjálfan, eða taka fé í uppbætur af öðrum, sem ekki eru aflögufærir. Við verð- um alveg eins og aðrar þjóðir, sem eins stend- ur á um, að þeirra framleiðsluvörur falla í verði, að taka afleiðingunum af því eins og menn og lifa áfram í þeirri von, að það birti aftur og við fáum aftur það góða verð, sem við höfum notið á undanförnum árum, þó að það hafi bilað nú síðustu tíu mánuðina. Og við verðum að muna það, að við á árunum frá 1957 fram til 1963 höfum ekki átt kost á betra bræðslusíldarverði heldur en nú eru horfur á að verði fáanlegt, þrátt fyrir allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.