Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 251
TlMARIT VFl 1967
249
Innyfli: % %
af innyflum vatn
Hrogn 20,1 69,8
Svil 33,3 82,9
Skúflangar 6,0 79,8
Magar 7,3 77,5
Æti 8,3 80,6
Garnir 5,6 80,2
Lifur 19,4 24,5
TAFLA 2
Innyflamjöl
Vacuum dried codfish organs
Mjöl- hráefni Rawmateridl Vatn Moisture % Fita Fat % Salt Salt % Aska Aah % Próteín Protein % Nýt. lýsín g/16gN Avail. lysine Ammóniak Ammonia %
Hrogn 8,0 2,3 1,1 5,0 76,7 6,66 0,18
Roe Svil 8,0 10,6 1,6 11,4 76,9 6,42 0,29
Milt Skúflangar 8,0 9,8 2,0 5,9 70,5 2,55 0,61
Pyl. caeca Magar 8,0 8,1 2,8 5,7 77,5 5,50 0,37
Stomachs Æti 8,0 19,8 5,6 11,0 59,8 5,59 0,49
Feed Garnir 8,0 5,2 2,2 17,8 63,0 2,94
Inte8tinee Lifur* 8,0 19,0 0,9 6,2 63,0 5,08 0,4
IAver Lifur** 8,0 84,1 0,13 0,6 7,1 5,08
* Mjöllð var framleltt á þann hátt, að llfrln var fryst og slðan tætt og hltuð upp. Lýslð var nú
sklllð frá I skilvindu og fótlagið þurrkað f sogofni og siðan efnagreint.
** Útreiknuð efnahlutföll lifrarmjölsins, ef öll fitan væri þurrkuð með mjölinu.
1 töflu 2 eru allar tölur umreiknaðar á mjöl
með 8% vatni. Við fituákvarðanir var notaður
ethylether, en margar tegundir fosfólipíða leys-
ast mjög treglega í því upplausnarefni. Um
ammóníak og svipuð efni er það að segja, að
meiri hluti þeirra mun sennilega rjúka burt við
þurrkunina.
Tafla 3 sýnir efnahlutföll í slógmjöli úr ofan-
greindu hráefni að fráteknum hrognum og lifur.
(Slógmjöl 1).
TAFLA 3
Slógmjöl
Meál from codfish organs less roe and liver
Vatn Moisture % Fita Fat % Salt Salt % Aska Ash % Prótein Protein % Nýt. lýsín g/16N Avail. lysine Ammóniak Ammonia %
Slógmjöl 1 Meal 1 8,0 10,9 2,4 10,8 72,4 5,74 0,37
Slógmjöl 2 Meál S 8,0 14,0 2,3 10,4 69,7 5,71 0,35