Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 258

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Blaðsíða 258
256 TlMAR.IT VFl 1967 1 þríðju tilraun var slóginu blandað í beinin í hlutfallinu 1:4 eða 20%. Nokkrir erfiðleikar urðu með áðurgreindan snigil, en að öðru leyti gekk allt álíka og í ofanskráðri tilraun með 10% íblöndun. I fjórðu tilraun var reynd 30% íblöndxm slógs, en hún mistókst vegna áðumefndra erfiðleika með flytjarakerfið. 2. Magar Eins og áður er greint frá, duttu magarnir ekki í sundur í þurrkaranum og komu út með miklu vatnsmagni. Það er því nauðsynlegt, ef slógi er blandað í miklu magni í bein, að gera sérstakar ráðstafanir vegna þeirra, svo sem að tæta slógið allt, áður en því er blandað í beinin, eða með því að sigta kútmagana frá mjölinu, áður en það fer í kvamimar, tæta þá sérstaklega og þurrka á nýjan leik. 3. Límeiginleikar 1 slóginu er mikið af límefnum og hættir því þess vegna við að festast í þurrkurum. Áhrifa- mesta ráðið við festingum í eldþiurkumm er að bæta þurm eða hálfþurru mjöh í blauta efnið, þar sem það fer inn í þurrkarana. Blöndun er bezt framkvæmd með tveggja þurrkara kerfi, þar sem hluta af hálfþurru mjöh úr forþurrkara eða þurm mjöh úr eftirþurrkara er blandað í blauta hráefnið, en einnig má nota einn þurrkara, þar sem hluta af þurrkuðu mjöU er blandað í blauta hráefnið. 4. Flytjarakerfið Rétt er að gera sér grein fyrir því, að slógið er þunnt, einkum ef það er soðið eða tætt. Snigil- flytjarar á blautt slóg em óhentugir, ef þeir em brattir. Ef svo stendur á, er sennilega betra að nota skúffulyftur. Auðvelt er einnig að dæla slógi, einkum tættu. Velja þarf sérstakar dælur, t.d. verður að hafa í huga, að grjót er stund- um í þorskmögum. 5. Mjölprósenta 1 Njarðvíkurtilrauninni fengust alls 3550 kg úr 15.820 kg af hráefni eða 22,4%, og virðist því mjölefni hráefnisins hafa komið til skila. Ekki var það greinanlegt, að slógið hefði dekkt mjölið. EfnahlutföU mjölsins er að finna í töflu 10. Fóðurgildi slógefna Upplýsingar um fóðurgildi slógs em mjög af skornum skammti. Að vísu hafa verið fram- kvæmdar aUvíðtækar athuganir á fóðurgildi blandaðs úrgangs frá laxaðgerð, en þær hafa fyrst og fremst miðast við þarfir sUunga- og laxaseiða í klakstöðvum. Þá hafa einnig farið fram athuganir á fóðurgUdi fiskúrgangs fyrir loðdýr. Báðar þessar athuganir hafa miðazt við, að úrgangurinn sé gefinn nýr eða frystur. Um fóðurgildi þorskslógs fyrir kvikfénað hefir, að því er við bezt vitum, mjög lítið verið skráð. Verðmæti slógsins og slógafurða fyrir kvik- fénað fer væntanlega fyrst og fremst eftir fóð- urgUdi próteínefnanna og magni og dreifingu hinna eldislega mikilvægu B-vítamína og annarra óþekktra eldisefna, sem yfirleitt eru í fiskafurð- um. Aðstaða tU mikróbíólógiskra ákvarðana á B- vítamínum skapaðist hér árið 1953 og jafnframt fékkst takmörkuð aðstaða til fóðurtilrauna á kjúklingum. 1 töflu 11 eru gefnar upp mælingar á ríbófla- víni og níacíni í nokkrum slógafurðum og jafn- framt í fiskmjöli og karfamjöli til samanburðar. Þá hafa einnig verið framkvæmdar B12 mælingar á nokkrum slógsýnishornum og slógafurðum, þótt ekki séu þær í töflunni. Niðurstöður þess- ara athugana benda eindregið tU, að slógið og slógafurðirnar séu eins auðugar eða auðugri af þessum B-vítamínum og þær fiskmjölstegundir, sem hér eru framleiddar. Þær fóðurtUraunir, sem framkvæmdar hafa verið með kjúklingum, hafa fyrst og fremst verið frumtilraunir, sem miðaðar hafa verið við það eitt að bera saman þau áhrif, sem íblöndun slóg- afurða annars vegar og heilmjöls úr karfa- og fiskúrgangi í kjúklingafóður hins vegar hefir á vöxt og heilsufar kjúklinganna. I tUraunirnar voru notaðir hanakjúkUngar af tegundinni hvítir Italir. Höfðu þeir verið aldir á venjulegu íslenzku kjúkhngafóðri í vikutíma, áður en tilraunimar hófust. AUs voru notaðir 230 kjúklingar í þessar tilraunir. Voru hafðir 30 í hóp í fyrri tilraununum, en 20 í hinum síðari. Fóðrið innihélt grunnfóður, sem í var blandað slógafurðum, (prósentur eru miðaðar við þurr- efnismagn) og þorsk- og karfamjöl. 1 grunnfóðr- inu voru: Maís 35%, bygg 15%, hafrar 13%, hveitikom 15%, hveitikUð 7%, sojabaunamjöl 10%, grasmjöl 3%, fóðurlýsi 2% og steinefna- blanda. Slógafurðimar og karfa- og fiskmjöUð, sem notað var við þessar tilraunir, er það sama og taUð er upp í töflu 11. Kjúklingarnir voru síðan vegnir reglulega, meðan á tilraununum stóð. Þar sem hér var, eins og þegar er sagt, fyrst og fremst um frumtilraunir eða undirbúningstil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.