Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1949, Blaðsíða 65
63
vildi þó aldrei lokast, og gekk liann mjög langt inn, á hok Taldi Jón
Eiríksson berklalæknir, sem hér var á ferð við hópskoðanir, að um
tbc. coeci vær að ræða, og er maðurinn þannig færður á berklaskrá.
Hann hefur dvalizt á sjúkrahúsinu allan síðara liluta ársins.
Sauðárkróks. 5 sjúklingar skráðir á árinu í fyrsta sinn: 2 með
erythema nodosum (og létta hilitis), 1 með hilitis, 1 kona með
adenitis colli, var gerð exstirpatio á eitlum á Akureyri, og loks 1
kona með tbc. pulmonum, fór hún á Kristneshæli. Auk þess eru 4
sjúklingar endurskráðir, en þeir hafa ekki komið á mánaðarskrá.
Eru það 2 konur, sem áður hafa haft tbc. pulmonum og cru nú endur-
skráðar með sama sjúkdóm, önnur smitandi. 1 kona, er hafði nýlega
kaft adenitis tbc. colli, fékk tbc. renis og var ópereruð á Akureyri,
°8 loks piltur við háskólanám, er hafði fyrir nokkrum árum haft
hilitis, féklc nú tbc. pulmonum, fannst við skoðun háskólastúdenta
I Reykjavík. Maður frá berklayfirlækni gegnlýsti námsmeyjar
kvennaskólans á Löngumýri og um 100 manns á Sauðárkróki eftir
tilvísun héraðslæknis, svo sem tuberculínpositíva nemendur í skól-
Uln» kennara, starfsfólk gistihúsa, mjólkursamlags, brauðgerðarhúss
°- fk Fannst 1 nýr sjúklingur með tbc. pulmonum.
1 nýr sjúklingur skráður, maður innfluttur i héraðið.
Hafði áður verið á heilsuhæli. Var um 3 mánuði á Kristneshæli. 2
hörn, nýkomin í skóla, voru tbc-j- í fyrsta sinn; móðir annars hefur
haft berkla, en um smitun hins er mér alveg ókunnugt.
Dalvíkur. 2 nýir sjúklingar. Annar þeirra kona, 35 ára, búsett hér,
eu hafði dvalizt á Siglufirði um nokkurt skeið, gravida á síðasta mán-
II Öþ er hún leitaði min fyrst. Hún reyndist bacillær. Ó1 barn sitt á
Kristneshælinu og dó fáum dögum síðar.
Akureyrar. Um berklaveiki í héraðinu er það að segja, að vel gengur
&ð halda þar í horfinu og lækka berkladauðann, enda venjulga svo,
að tekizt hefur að ná í sjúklinginn það snemma í sjúkdómnum, að
viðeigandi aðgerðum hefur verið unnt að koma við. Á þessu ári var
gerð almenn berklaskoðun í Akureyrarbæ, og fór hún þannig fram,
að gert var fyrst berklapróf á börnum, 12 ára og yngri, en að þvi
°knu kom berklayfirlæknir hingað norður með röntgentæki með sér
asamt nokkru af starfsfólki, og voru með þessu röntgentæki teknar
i'ontgenmyndir (smámyndir) af bæjarbúum á aldrinum 13 ára og
eldri, svo og öllum yngri en 13 ára, sem jákvæðir reyndust við berkla-
Pr°f það, er fram fór fyrir myndatökuna. Aðsókn að þessari almennu
berklaskoðun var mjög góð, þannig, að heita mátti, að hver maður,
sem heima var, er skoðunin fór fram, inætti til skoðunar. Skoðunin
gekk mjög fljótt og vel. í sambandi við þessa almennu berklarann-
sókn var fóik á aldrinum 13—39 ára berklabólusett (Calmette-
vaccinerað), og vildu langflestir, sem neikvæðir reyndust við berkla-
próf, kita berklabólusetja sig.
Grenivíkur. Mjög lítið um berklaveiki í héraðinu. Maður, sem verið
’1' Ur með útvortis berkla, lagðist inn á sjúkrahús Akureyrar; var
har tekin af honum hönd og tá; kom síðan heim. Drengur og ungur
aiaður sýktust af berklum. Eru þeir frá sama heimili í Fnjóskadal;
annað heimilisfólk er hraust. Drengurinn lá um tíma á sjúkrahúsi