Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 46
44
GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN
ANDVARI
hann ræddi, en kynnti sér þó öll mál, sem fram voru borin. Hann bar
aÓ vonum menntamálin rnjög fyrir brjósti, og á þinginu 1925 flutti bann
Frumvarp til laga um ungmennafræðslu, senr varS ekki útrætt, en er
aS öllu lriS merkilegasta, en þar er aS miklu leyti byggt á frumvarpi
sem samiS hafSi veriS af milliþinganefnd. Asgeir sýndi ávallt á alþingi
ábuga á stuSningi viS bókmenntir og listir. LandbelgismáliS var honum
alltaf brennandi ábugamál, og voru þeir þar mjög samferSa, bann og
Pétur Ottesen. Strax á þinginu 1924 var bann frumkvöSull aS því, sem
mikla nauSsyn bar til, aS lög voru samþykkt um þaS, aS landhelgis-
sektir yrSu reiknaSar í gullkrónum, og á næsta þingi flutti bann meS
Pétri Ottesen þá breytingu á lögum um bann gegn botnvörpuveiSum i
landbelgi, aS íslenzkur skipstjóri skyldi viS þriSja brot sitt á lögunum
sviptur ævilangt rétti til skipstjórnar. ÞaS frumvarp var fellt eftir langar
umræSur, en þar sagSi Ásgeir nreSal annars:
„Landbelgisgæzlan er aSeins einn þátturinn í landbelgisgirSingunni.
Hún þarf aS var þríþætt: sektir, hegning skipstjórans og landhelgisgæzlan.
ÞaS er einmitt þetta góSa viS frumvarpiS, aS þaS felur í sér begningu
á sjálfa sökudólgana. En bana hefur bingaS til vantaS í landhclgislög-
gjöfina. Til þessa befur aSalbegningin lent á útgerSarmönnunum.“
I lug sinn til verkamanna og sjómanna sýndi Ásgeir svo skýrt og
skorinort þegar á fyrstu árunr sínum á þingi, aS mikla atbygli vakti. í
umræSum um hvíldartíma sjómanna kom fram þaS hugarfar, sem eftir-
farandi tilvitnanir sýna:
,MaSurinn er viSkvæmasta vinnuvélin og mannsafliS svo dýrmætt,
aS þjóSfélaginu ber skylda til aS tryggja mönnum hæfilegan bvíldartíma.“
Og ennfremur: ,,Ég bygg, aS naumast þurfi aS gera tilraun til þess aS
sanna þaS, aS fimm til sex tíma svefn á sólarhring svo mánuSum skiptir,
aukabvíldarlítiS, muni ekki nægja. Sú nauSsyn aS lengja þennan tíma
liggur svo í augum uppi, aS ég hygg, aS bændur landsins krefjist engra
sannana fyrir því.“
Þá urSu víSfleyg og áhrifarík, enda einkennandi fyrir Ásgeir, þá
er bonurn bitnaSi í bamsi, nokkur orS, sem bann sagSi í stuttri ræSu,
sem bann flutti, þá er þvælt bafSi veriS á Alþingi 1924 fram og aftur
um þaS, bvort verSa ætti viS þeirri ósk HafnfirSinga, aS nokkrum Hellyers-
togurum yrSi leyft aS leggja upp á vertíSinni saltfisk til verkunar í Hafnar-