Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 77
ANDVARI
ÁTRÚNAÐUR JÓNASAR OG RJARNA
75
allt, sem nöfnum tjáir að nefna. Yfirleitt eru fylgjendur hennar fúsir til að
opna hug sinn fyrir því, sem hennt er við trú eða hallað yfirnáttúrlegt, en
trúhneigðin leiðir þá í ólíhar áttir, suma til algyðistrúar, aðra í shaut hinnar
haþólshu móðurhirhju. Almennt talað lagði hugsvifastefnan, að því er trúna
snertir, áherzluna á tilfinninguna sem andsvar við shynsemisdýrhun upplýs-
ingarstefnunnar. Var það að mihlu leyti fyrir áhrif þýzha guðfræðingsins Friedrich
Schleiermachers, sem bjargaði með því lúthershunni frá hráðum voða.
Henrih Steffens flutti hugsvifastefnuna til Danmerhur. Hann hom eins og
hallari, sem vehur fólh af svefni. Áhrif hans á dönsh sháld og menningarfrömuði
verða ehhi sögð í stuttu máli. Þau ollu aldahvörfum. En segja má, að orðtah
dönshu hugsvifamannana hafi verið fágun persónuleihans (Dannelse), heimspehi
þeirra samræming alls (Harmoni), en undirleihurinn lífsgleði.
íslenzhir náms- og menntamenn í Höfn á þessum tímum sulgu í sig
þetta andrúmsloft. Einn þeirra, sem hlustuðu á hina frægu fyrirlestra Steffens
1802—1803, var Bjarni Thorarensen.
Hann var vafalaust trúhneigður og dulfýsinn að eðlisfari. Til þess bendir
m. a. þjóðsagan, sem segir hann á barnsaldri hafa elt hulduhonu, sem hann
ætlaði að væri móðir hans. Andlega næringin í föðurhúsum hefur líha hynt
undir og þroshað tilfinningaríht trúarþel hans. Þar var hann frá blautu barns-
beini alinn upp við „guðlegar myndir“ Hallgríms Péturssonar og trúarhita og
h'hingamál meistara Jóns. Þetta varði Bjarna fyrir dragsúgi upplýsingarstefn-
unnar, en opnaði hugsvifastefnunni hjarta hans, einmitt á þeim árum þegar
hann var móttæhilegastur fyrir ný andleg áhrif. Ein afleiðing þess var sú, að
þeim Bjarna og Magnúsi Stephensen samdi aldrei sérlega vel, þegar leiðir
þeirra lágu saman á sínum tíma. Þó virti Bjarni Magnús og honu hans að
verðleihum. Það votta eftirmæli hans.
Kvæðið Þ.jófahæn lýsir shýrt trúhneigð Bjarna og trúaralvöru, en um leið
fyrirlitningu hans á þeim samtíðarmönnum hans, sem hafa á sér yfirshin guð-
hræðslunnar, en afneita hrafti hennar.
Þar er þjófinum lagt í munn:
Eg það heyri, ei til neins það að gjöra sé eg alla.
á þig sé, minn Drottinn, kalla. Einhvör kynni yfir því dylgja,
Það eg gjöri því að eins ef eg lands sið vildi’ ei fylgja.
Samanber Sveitarlýsing.
Þar er þessi lýsing á sumum hirhjugestum:
Sárfúla sé og heyri eg
sofendur Guð að lofa.