Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 177

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 177
ANDVARI BRÉF TIL FINNS MAGNÚ SSONAR 175 huga orðinn, og með þcim vífilengjum, sem eg ci þorði annað en koma við, þar eg er ei mannsins characteer rétt kunn- ugur. Þó hygg eg honum sé ei svo leitt sem hann lætur. Innan í bókina legg eg eitt ark pappírs, á hverju rituð finnst formála-nefna fyrir Annálum mínum með tilgreindum subsi- diis, hver eg notaði mér til þeirra sarnan- tekningar, eftir yðar bendingu þar um í vðar háttvirta bréfi af 18. maí f. á. Það historiska í þeirn formála er að mestu úr Idist. Monarch. Dr. Finns biskups. Eg t'issi ekki, hvað eg átti í hann að tína, svo hann héti eitthvað. Mikillega vildi eg óska, að Annálarnir gætu þénað Bók- menntafélaginu, eftir gefinni von yðar þar um. Annálar Tómasar, hverjum eg var svo heppinn að geta náð á auction eftir hann, um hverja erfingjar ei skeyttu — alla rotna á lausum blöðum og sum- staðar lítt læsilega orðna •— þóttí mér illt, að fúnuðu niður og yrðu að engu. Þeir urðu mér og tilefni til þess, að eg tók að fýsast til að prjóna framanvið, svo þeir gætu náð yfir lengri tírna, og steypti þeim svo öllum saman i það forrn, scm séð hafið. Ekki heldur vildi eg út- gefa þá scm mitt verk, þó mér hefði verið það hægt, svo ei hefði vitnazt. Það fer bezt, að hver eigi það hann á. Maðurinn var annars vandaður og vel að sér, einkum í Hist. patriæ, og verk hans því líklega áreiðanlegt. í nokkrum stöðum hefi eg það aukið. Ekld hefi eg enn gctað orðið svo hepp- inn að fá neitt útverkað í því er þér til mæltust t'iðvíkjandi skrifum E. Laxdals. Eg skrifaði Espólín þar um, svo sem þeim líklegasta í Skagafirði, en fékk ekkert svar þar uppá. Líka ritaði eg tvisvar þeim greinda og margfróða hreppstjóra Þor- stcini Gíslasyni á Stokkahlöðum í Eyja- firði, hjá hverjum Laxdal dó, en fékk nú fyrir fáum dögum svolátandi svar í bréfi hans af 9. f. m.: ,,Ef þér hafið fyrri en nú minnzt á skrif Laxdals, þá er það bréf ei til skila kornið. En hvað þeirn viðvikur, þá hefi eg ei séð Sögu Ólafs Þórhalla- sonar síðan eg var 8 vetra og vissi hana hvergi til vera ncma hjá Ólafi heitnum á Uppsölum í Skagafirði, og hann meina eg og svo ætti eitthvað af Ólands-sögunni, af hverri eg hefi alleinast séð þátt — þó ei fullkomnaðan — af Esper jötni, sem byrjar með þriðja parti sögunnar, og hann hefi eg undir lröndum, argvítugan, srnekk- lausn þvætting." Þóknist yður það, svo vil eg gjöra frekari tilraunir í Skagafirð- inurn ef tóri, þó eg héldi mig byrjað hafa í líklegasta stað, þar sýslumaður Espólín átti hlut að, en iþótt forgcfins yrði að svo stöddu. Við fyrstu hcntugleika vildi eg mega æskja mér línu frá yðar hendi um yðar álit á bókinni, þá hana lesið hafið. Yðar hávelborinhcita þénustusk. heiðrari Hallgrímur Jónsson. talem qvalem, eins og liún er. - Gunnarsen, Gunnar Gunnarsson, þá biskupsskrifari í Reykjavík, síðar prestur í Laufási. - orðið compos voti, fengið ósk mína uppfyllta. - í Hist. patriae, í sögu föðurlandsins. Sveinsstöðum, 16. ágúst 1825. Hávelborni hr. prófessor! Þar eg ekki varð svo heppinn að fá línu frá yður í surnar, er eg orðinn efa- blandinn um að bæklingur sá er eg sendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.