Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 40
38 GUÐMUNDUR 'GÍSLASON HAGALÍN ANDVARI unni mildð fylgi, og nú ritaði liann fjölda greina í Tímann og var oft ærið harðskeyttur. Stundum lenti þeinr Asgeiri og Jónasi saman á floklcs- fundum, en síður greindi þá á um málefnalega afstöðu en bardagaaðferðir, og var yfirleitt mjög góð samstaða um að búast sem sigurvænlegast undir alþingiskosningar. Haustið 1919 þótti þó flokkurinn vanbúinn við að befja allsherjarsókn, en við landskjör 1922 var þannig komið baráttugetu bans og fylgi, að bann fékk Jónas frá Hriflu kjörinn. Svo var þá unnið af kappi að undirbúningi Jringkosninganna, sem fram áttu að fara haustið 1923, og fylgdist Ásgeir af áhuga með störfum flokksstjórnarinnar. En bonum kom það mjög á óvart, þegar bonum barst sú málaleitun úr Vestur-ísafjarðarsýslu, að hann byði sig þar frarn fyrir bönd Framsóknar- flokksins, en miðstjórn hans hafði boðið Vestfirðingum upp á tvo eða jafnvel fleiri frambjóðendur, sem Jreir böfðu hiklaust hafnað. Hann vissi sig Jrar aðeins eiga tvo góða og málsmetandi kunningja, skólastjórana Frið- rik Hjartar á Suðureyri í Súgandafirði og Snorra Sigfússon á Flateyri. Hitt var honum ókunnugt, að hann átti margt frændfólk í Arnarfirði og Dýra- firði, var sumt af Jrví Jrremenningar við hann, en fleira skylt honum í fjórða lið. Hann var hins vegar óskyldur Jreim Friðriki og Snorra, senr reyndust eiga upptök að málaleituninni og höfðu Jregar fengið til liðs við sig allmarga í kjördæminu. Ásgeir sagði konu sinni þegar í stað frá tilmælunum, og reyndist hún Jrví ákveðið fylgjandi, að hann yrði við þeim, enda lét hann síðar svo um mælt við þann, senr Jretta ritar, að hún hefði aldrei latt hann stórræðanna, en staðið örugg og örvandi við hlið hans á hverju sem valt, reynzt jafn vel sem félagi, eiginkona, húsfreyja og móðir. Þá sneri hann sér næst til Tryggva mágs síns. Hann var þess hvetj- andi, að Ásgeir gæfi kost á sér, en kvaðst ekkert geta ábyrgzt um árangur- inn. Síðan ræddi Ásgeir rnálið við Jónas, og tók hann því frekar dauflega, en var ekki beinlínis letjandi. Svo átti Ásgeir þá tal við húsbónda sinn og skólastjóra, Magnús Flelgason, sem hvatti hann og mælti: „Þú átt alls ekki að hregðast trausti þeirra góðu manna, sem trúa Jrér til framboðs.“ Síðan brosti hann og bætti við: „Eg bauð mig sjálfur einu sinni fram til þings, féll og beið ekki neitt tjón á sálu minni.“ Foks fór Asgeir á fund frænda sína, Matthíasar Einarssonar læknis,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.