Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 24
22 GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN ANDVARI Ásgeir fór sjaldnast á brott til sumarvistar fyrr en komið var undir slátt, en var að loknum skóla í fiskvinnu á stakkstæðum Edinborgarverzk unar, en einnig við stöflun á þurrfiski í búsum inni, og átti bann það starf að þakka kynnum foreldra sinna af Ásgeiri kaupmanni og Bretakonsúl Sigurðssyni. Á reitunum vann einkurn kvenfólk, húsfreyjur og stúlkur, og bar sittbvað á góma, þó að verkstjórinn, Þórður á Hóli, legði áherzlu á, að vel væri áfram haldið við vinnuna. Kynntist Ásgeir þarna hugsunarhætti og stundum vandamálum þess fólks, sem erfiðaði fyrir lágu kaupi, og fór það ekki fram hjá honum, að viðhorfin við mönnum og lífskjörum voru með nokkuð öðrum hætti en hann átti að venjast, þar sem hann dvaldi á sumrin. Ekki var vinnan svo samfelld, að ekki gæfist nægilegt tóm til leikja, og eignaðist Ásgeir góða leikfélaga. Á vorin var þeirra kærasti leikur að svamla í sjónum, enda voru þeir allir vel syntir og þjálfuðu sig í lang- sundi. Syntu þeir stundum út í skúturnar á höfninni, jafnvel þær sem yzt lágu, og þáðu þeir þar veitingar, sætt kaffi, skonrok og kex. Ekki ömuðuðust foreldrar þeirra félaga við þessum ferðum þeirra, enda minnist hann þess ekki, að af þeim hlytust slys. Ásgeir iðkaði sund í laugum Reykjavíkur til æviloka, hlaut sem frægt var gullmerki í norrænu sund- keppninni síðustu, og í sund fór hann með Völu dóttur sinni daginn áður en hann dó. Sumrin 1904 og 1905 var Ásgeir í Vík í Mýrdal hjá Gunnari Ölafs- syni verzlunarstjóra, síðar alþingismanni og kaupmanni í Vestmannaeyjum, en hann var kvæntur Jóhönnu, föðursystur Ásgeirs, og bókhaldari verzl- unarinnar var Ölafur Arinbjarnarson, sem var svili Gunnars, kvæntur Sig- ríði Eyþórsdóttur. Ásgeir undir sér vel í Vík, en einna minnistæðust mun honum hafa orðið sú sjósókn, sem þar var þá tíðkuð á hinurn stóru vertíðarskipum og einnig smærri bátum, en raunar vissi hann síðar, að hún var orðin víðar iðkuð. Fyrir landi voru að vanda franskar seglskútur, en einnig brezkir togarar, sem sópuðu upp alls konar fiski í vörpur sínar, þó að vart slitist upp dráttur á færi. Undir forystu hins aldna sævíkings og heljarmennis, Einars Hjaltasonar, reru Mýrdælingar út að togurunum, sem þeir vissu, að hirtu aðeins flatfisk, en fleygðu öllum öðrum fiski fyrir borð, og fengu hjá þeim fullfermi af þorski og ýsu. í staðinn fengu Bret- arnir lambkettling eða viskýflösku. Hafði þessi bjargræðisvegur verið stund- aður í nokkur ár, en nú voru komin í gildi sóttvarnarlög, sem bönnuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.