Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 153

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 153
ANDVAM HUGUR OG HEIMUR GUÐMUNDAR RINNBOGASONAR 151 Hlutirnir eru ekki í orðunum, sem tákna hlutina. En hvað um sálarhfið? Er gleðin, sem birtist í hrosinu, eitthvað, sem liggur utan við brosið? Guðmundur telur, að svo sé ekki. Hann segir, að sálarlífið birtist í svipnum og röddinni, og vér getum ekki fundið því annan stað. „Til hvers væru flestar kvíkmyndasýn- ingar og hljóðritar, ef ekki mætti með þeim gera sálarástand sýnilegt og heyran- legt?“ (212. bls.). Áður en lengra er haldið, vil ég koma á framfæri nokkrum aðfinnslum. Hér virðist Guðmundur vaða reyk. Sálarlíf manna getur ekki verið fólgið í svip þeirra. Ef svo væri, myndi nægja að brosa til að vera glaður. Á sama hátt er unnt að vera glaður án þess að láta gleðina í Ijós. Vér getum reiðzt og dulið reiðina. Reiðin sjálf er tilfinning í liuga vorum. Dæmið, sem nefnt var, um kvikmyndir og hljóðrita, er fráleitt. Þótt vér greinum háð í rödd af hljóð- rita, getum vér ekki sagt, að hljóðritinn sé hæðinn. Háðið í rödd hljóðritans er tákn hæðninnar í huga þess, sem talaði inn á hljóðritann. Reyndar er háðið í röddinni af hljóðritanum engin trygging þess, að alvara liafa búið að baki hæðn- isröddinni. Vel gæti verið, að leikari hefði lesið inn á hljóðritann og leikið einhvern háðfugl. Það getur leikari gert án þess, að nokkur háðstilfinning sé í huga lians. — Vér kennum eigi sársauka, þó að vér gerum oss hann upp og æpum. Á hinn bóginn verður að viðurkenna, að eina vitneskjan, sem vér höfum um sálarlíf annarra, er fólgin í svipbrigðum þeirra og látæði. Víkjum nú aftur að kenningum Guðmundar. Hann telur, að skilningur vor á sálarlífi annarra felist í eftirlíkingu á þeim svipbrigðum, er vér sjáum á þeim. „Einmitt vegna þess ací líkami var ósjálfrátt líkir eftir ]nn, sem vér sjáum og lieyrum, breytist ástand hans í samræmi viti það, og þetta nýja ástand finnst oss vera ástand þess, er vakti það hjá oss. Þetta er þá mín tilgáta. En mér finnst það meira en tilgáta. Mér finnst sjálfsathugnnin sýna mér, aÓ þetta sé svoná' (215.-216. bls.). 1 framhaldi af þessu telur Guðmundur upp allmörg dæmi máli sínu til stuðnings. Þar á meðal nefnir hann miðil nokkurn, Helenu Smitli að nafni. Helenu finnst stundunr sem „stjórnandi" sinn læsi sig um allan líkama liennar og hún verði hann og hann hún. Guðmundur kveðst skilja þessa tilfinningu mætavel, því að hún sé hliðstæð skilningi hans á öðru fólki. Ég hef að sjálfsögðu ekkert við það að athuga, hvernig Guðmundur Finn- bogason skilur annað fólk. Verra er, þegar því er haldið fram, að skilningur allra annarra sé eins. Ég tel, að Guðmundur hafi á röngu að standa í þessu efni, enda er ef til vill ekki við öðru að búast, þegar forsendurnar eru ekki sterkari en raun ber vitni. Mér virðist skilningur manna á öðrum vera fólginn í rökhugsun líkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.