Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 175
ANDVARI
BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR
173
kost átt, að cg ckki nefni, að mörgum
cr aldcilis útslcppt fyrir ókunnuglcika
sakir. Eg að sönnu hefði getað til tínt
fleiri Jærða og gáfumenn, t. d. Eggcrt
sál. Eiríksson prest í Glaumbæ, Pál prcst
Bjarnason á Undirfelli og Pál Jónsson
prest í Vestmannaeyjum, alla sem merki-
leg skáld. En þar eg veit ckkert liggja
cftir 'þá fyrri 2 utan einstakar vísur, og
iþann síðastnefnda — að sönnu margt, en
þó fátt uppbyggilegt, ef ei fleira ósæm-
andi, þá sleppi eg þeim. Níðrit hcfi eg
líka víðast forðazt að nefna og gengið
þcgjandi fram hjá höfundum þeirra, ef
ekki hefi séð nefnt eða vitað eitthvað
hetra eftir þá liggja, þar þessháttar rit
og k\'eðlingar gjöra hvorki höfundunum
njé þjóð vorri neina æru. Um allfæsta er
langort talað, utan ef menn vildu svo
kalla það, um biskupana Jón Arason,
Gissur og Guðbrand, samt S. Sturluson.
En þessara manna lífssögu ágrip sýndist
mér ei geta í færri orðum innibundizt,
ættu menn að geta haldið kjarnanum,
og er þó efnið svo stytt sem mér virtist
frekast fært, því bæði Hist. Eccl. Isl. og
Gjessing fara um biskupana fleiri orðum,
en höfuðinntakið held eg samt eg hafi
ei eftir skilið. Miklu lakar held eg mér
tekizt hafi með Snorra, hvar til þér gáfuð
mér þó ágætt subsidium, því hefði eg
um hann talið allt hvað til hefði mátt
tína, mundi það hafa langort — og sum-
um máskc leiðinlegt — orðið hafa. Ymis-
legum smáatvikum í ævisögum nokkurra,
er cg hefði getað til tínt, sleppi cg út með
vilja, sem lítið interessant, en saman-
dró í s\'o fullkomna meiningu í fæstu
orðum sem eg hafði vit á og hélt að les-
endum mundi sem ljúffengast, allt hvað
eg fann mest upplýsandi og viðkoma því
verulcgasta við hvern einn. Stíllinn er
víðast einfaldur, en óþvingaður að eg
vona, cn býst við hann þyki þurr. En
ei fæ eg annað skilið en að flcirum en
mér mundi örðugt þykja að koma vönd-
uðum stíl við, hvar menn verða að binda
sig sífellt við cronologien, í svo abrubte
afhandlinger sem þessir hljóta að vera,
því að rita fullkomnar ævisögur var mér
bæði ómögulegt, sem nærri má geta, og
Jíka svaraði það ei til míns augnamiðs,
því heilar æ\dsögur svo margra, sem hér
er minnzt, þó mögulegar væru, hcfðu
gjört bókina helzt til muna stóra og ckki
mitt meðfæri að áræðast.
I formálanum hefi eg upptalið þau
hclztu subsidia, sem eg hefi haft við að
styðjast og víða í bókinni líka til þeirra
vitnað, einkum hvar þeim ber ei saman,
fleiri tilvitnanir óttaðist eg fyrir að mundu
þykja óþarfar og auka við bókina að þarf-
lausu. Agrip af sjálfs míns ævi lét eg
fylgja í bókstafa röðinni, cftir yðar bend-
ingu. Yður ætlaði eg sjálfum rúm ■— lík-
lega þó helzt of lítið — í trausti yðar
góða vilyrðis um að bæta úr og fylla
lacune. Við læknarana Jón Sveinsson og
Svein Pálsson er eyða nokkur, hverja eg
ætlaði að fylla með ritgjörðanöfnum
þeirra, er mig minnir þeir eigi í Lær-
dómslistafélagsins ritum 15. b., hvert eg
snöggsinnis sá í fyrra sumar, en gat ei
haft tækifæri til að uppteikna höfunda
ritstykkjanna (6., 8., 9., og 11. bindi
þessara uppbyggilegu rita á eg, hefur mig
langað til að eignast hin 11, en aldrei
vogað að bestilla þau fyrir ótta sakir um
peningaskort Bókmenntafélaginu til cnd-
urgjalds).
Hvað réttritunarreglum viðvíkur, veit
eg mér mun þráfaldlega hafa yfirsézt, þó