Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 175

Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 175
ANDVARI BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 173 kost átt, að cg ckki nefni, að mörgum cr aldcilis útslcppt fyrir ókunnuglcika sakir. Eg að sönnu hefði getað til tínt fleiri Jærða og gáfumenn, t. d. Eggcrt sál. Eiríksson prest í Glaumbæ, Pál prcst Bjarnason á Undirfelli og Pál Jónsson prest í Vestmannaeyjum, alla sem merki- leg skáld. En þar eg veit ckkert liggja cftir 'þá fyrri 2 utan einstakar vísur, og iþann síðastnefnda — að sönnu margt, en þó fátt uppbyggilegt, ef ei fleira ósæm- andi, þá sleppi eg þeim. Níðrit hcfi eg líka víðast forðazt að nefna og gengið þcgjandi fram hjá höfundum þeirra, ef ekki hefi séð nefnt eða vitað eitthvað hetra eftir þá liggja, þar þessháttar rit og k\'eðlingar gjöra hvorki höfundunum njé þjóð vorri neina æru. Um allfæsta er langort talað, utan ef menn vildu svo kalla það, um biskupana Jón Arason, Gissur og Guðbrand, samt S. Sturluson. En þessara manna lífssögu ágrip sýndist mér ei geta í færri orðum innibundizt, ættu menn að geta haldið kjarnanum, og er þó efnið svo stytt sem mér virtist frekast fært, því bæði Hist. Eccl. Isl. og Gjessing fara um biskupana fleiri orðum, en höfuðinntakið held eg samt eg hafi ei eftir skilið. Miklu lakar held eg mér tekizt hafi með Snorra, hvar til þér gáfuð mér þó ágætt subsidium, því hefði eg um hann talið allt hvað til hefði mátt tína, mundi það hafa langort — og sum- um máskc leiðinlegt — orðið hafa. Ymis- legum smáatvikum í ævisögum nokkurra, er cg hefði getað til tínt, sleppi cg út með vilja, sem lítið interessant, en saman- dró í s\'o fullkomna meiningu í fæstu orðum sem eg hafði vit á og hélt að les- endum mundi sem ljúffengast, allt hvað eg fann mest upplýsandi og viðkoma því verulcgasta við hvern einn. Stíllinn er víðast einfaldur, en óþvingaður að eg vona, cn býst við hann þyki þurr. En ei fæ eg annað skilið en að flcirum en mér mundi örðugt þykja að koma vönd- uðum stíl við, hvar menn verða að binda sig sífellt við cronologien, í svo abrubte afhandlinger sem þessir hljóta að vera, því að rita fullkomnar ævisögur var mér bæði ómögulegt, sem nærri má geta, og Jíka svaraði það ei til míns augnamiðs, því heilar æ\dsögur svo margra, sem hér er minnzt, þó mögulegar væru, hcfðu gjört bókina helzt til muna stóra og ckki mitt meðfæri að áræðast. I formálanum hefi eg upptalið þau hclztu subsidia, sem eg hefi haft við að styðjast og víða í bókinni líka til þeirra vitnað, einkum hvar þeim ber ei saman, fleiri tilvitnanir óttaðist eg fyrir að mundu þykja óþarfar og auka við bókina að þarf- lausu. Agrip af sjálfs míns ævi lét eg fylgja í bókstafa röðinni, cftir yðar bend- ingu. Yður ætlaði eg sjálfum rúm ■— lík- lega þó helzt of lítið — í trausti yðar góða vilyrðis um að bæta úr og fylla lacune. Við læknarana Jón Sveinsson og Svein Pálsson er eyða nokkur, hverja eg ætlaði að fylla með ritgjörðanöfnum þeirra, er mig minnir þeir eigi í Lær- dómslistafélagsins ritum 15. b., hvert eg snöggsinnis sá í fyrra sumar, en gat ei haft tækifæri til að uppteikna höfunda ritstykkjanna (6., 8., 9., og 11. bindi þessara uppbyggilegu rita á eg, hefur mig langað til að eignast hin 11, en aldrei vogað að bestilla þau fyrir ótta sakir um peningaskort Bókmenntafélaginu til cnd- urgjalds). Hvað réttritunarreglum viðvíkur, veit eg mér mun þráfaldlega hafa yfirsézt, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.