Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 85
ANDVAHI
ÁTRÚNAÐUR JÓNASAR OG RJARNA
83
Samanber umsögnina urn komu Jónasar
á 6. ári:
Var þá sveinninn
settur í skóla
himin-ungmenna -
þar var Hans fyrir-
Stephensens til himna, en hann dó
samfagnar Jónas þar
sínum bróður
og uppelst grátlaust
með englum nýsköptum.
En aldnir eiga einnig Jíks að vænta.
Bjarnadóttur, móðursystur skáldsins:
Vaknaðir oft þú um ævi
til áhj'ggju óg sorga.
Víst er nú vænt til að hugsa
að vakna tUJeika
Því er lýst í erfiljóðinu um Þórunni
(aldrei sem enda með hryggðum)
hjá eilífðar bömum!
og upp til iðju að rísa,
sem aldrei mun lýja!
Auk þessa og margs annars unaðar trúir Bjarni því, að vér eigum ekki aðeins
í vændum að hitta látna ástvini annars heims, heldur fjölvitringa og stórmenni
liðinna alda og aðra, sem hugur vor stendur til. Hann er sama sinnis og hinir
fornu kirkjufeður svo sem Origenes, að allir góðir rnenn og göfugir, þótt ókristnir
hafi verið, muni eiga dvöl í góðum Guðs heimum.
Ekki dylst, að Bjarni Tlrorarensen hafði skýran skilning á ábyrgð lífsins
í öllum myndum. Hann áleit sjálfgefið, að hver yrði að gjalda sinna glapa. Og
hann var strangur dómari, sem undi því illa, ef refsingar afbrotamanna voru
mildaðar úr hófi. Elann kemst svo að orði, að „við skálka miskunn mest — við
menn er fróma grimmdin verst“.
Þess vegna hlaut hann að telja það óráð, að nokkur treysti því, að allir
yrðu lausir allra sinna jarðlífsmála annars heims. En hann kveður ekkert um
eilífa fordæmingu og getur aðeins einu sinni óbeinlínis um eilífan dauða. Ég
tel líklegast, að hann hafi vonað, að allir yrðu hólpnir að lokum.
Eitt kvæða Bjarna Thorarensens nefnist Dauðinn. Lýsir það fagurlega
sumurn þeim skoðunum, sem vikið hefur verið að, og því rétt að birta það í
heilu lagi:
Erat harmur að hugsa
hýði sleppa jarðar,
og á stjörnu standa
strax og þangað hugsum,
en í mána miðjum
munni sjá hvað liggur,
og sjálfur kanna sólu
sínum huga fljótar.
Erat grátsefni góðum
að ganga að dæmast,
vor hvar vinur hinn bezti
verður sá er dæmir;
og sá einn, séð er getur
hvað sjálfrátt var eður eigi-
Magnleysis mun sá ei hegna,
er magnið gaf sjálfur;