Andvari - 01.01.1973, Blaðsíða 187
ANDVARI
BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR
185
Presthólum, Páll Ámason á Barði á að
setjast að Bæsá. En þessum síðasta vissi
eg ehki að Bæsár brauð var veitt fyrri cn
búinn var að skrifa bann við Barðs brauð,
hverju hann þjónað hefir að iþessu. Ævi-
ágrip nú lifandi presta hefi eg átt örðugt
mcð að fá, utan hjá fáeinum liér í sýslu
og fárra annarra, utan hvað eg sitt hjá
hvcrjum hefi getað samansníkt, og nokkra
presta hefi eg beðið forgefins.
Vctur lagðist liér að norðanlands með
frosthörkum og fannkomum snemma í
nóvembermánuði, en hér og í Skagafjarð-
arsýslu tók snjó þann að mestu leyti upp
að þrem vikum fráliðnum, og hefir hér
vcrið góð veðurátt — en þótt bitur frost
hafi komið á milli — og nógir hagar fyrir
útigangs skepnur allt að þessu. En í
Múla-, Þingeyjar- og Vaðla-sýslum tjá-
ist að jörð hafi ei uppkomið fyrri en lítið
eitt nú í vikunni fvrir þorrann. Allir lifa
hér nafnkcnndir, góð heilsukjör og vellíð-
un manna almennt þar eg til vcit (utan
máske í þeim norðlægu sýslum, hvar
vetrarríkið hefir svo langvinnt verið eftir
þar í sveitum graslítið og votsamt sumar).
Höndlurum hér batnaði samt lítið við
komu póstskipsins í haust og settu mikið
upp matvörur, svo ahnenningi hefði það
óbærilegt verið, ef mest hefði þurft á út-
lendum matvælum að lifa. í kafaldakast-
inu í nóvember urðu úti þrjár manneskjur
til dauðs hér innan sýslu, ein í Dala-, ein
í Snæfcllsness- og ein í Borgarfjarðar-
sýslum.
Svo heppinn vildi eg verða, að eg frétta
mætti, að scðill þessi og honum fylgjandi
skrudda, er eg áforma nú að vogast til að
senda með póstskipi, kæmist yður skil-
samlega til handa.
Með hugheilustu innilegustu farsældar
óskum til vðar og yðvarra vil eg jafnan
finnast yðar
þénustuskvldugur og
elskandi vinur
Hallgrímur Jónsson.
Sveinsstöðum, 4. ágúst 1931.
Hæstvirti hr. prófessor!
Yðar að vanda clskulegt tilskrif, og þar
með fylgjandi ritlinga, þakka eg hér mcð
ástskyldugast. En hvað tilboðsbréfin snert-
ir, viðvíkjandi Fornmanna- og Grænlend-
ingasögunum, þá get eg ckki fvrri cn
með póstskipi sent yður tilraunar sýnis-
horn frá mér viðvíkjandi kaupenda út-
vegun, því eg er enn nú í óvissu, hvað mér
kann að verða ágengt, en víst hefi eg cin-
hverja von um einhverja kaunendur að
Grænlands sögunum, sjálfsagt sjálfan mig
ef tóri, hvað sem fleira kann til að tínast,
jafnvel þó bágt sé um peninga. Og ckki
get eg að sinni borgað herra prófessori
Rafn það hann hjá mér á fvrir Fornaldar-
sögur, nl. llrbd 64/ silfurs, og gjöra það
ekki hrekkir mínir, hcldur efnaleysi. Eg
veit máske, að hann og þið flciri félags-
forstjórar séuð mér reiðir fvrir það, að eg
nú sendi hcim aftur þau 6 stykki af
síðasta bindi Ólafs Tryggvasonar sögu, er
mér áður höfðu send verið, en hvað skyhli
cg til gjöra? Eg fékk aldrei fvrsta né
annað bindið, hafði fyrirspurt mig hjá
félaginu, hvað eg skyldi við síðasta bindið
gjöra, þar enginn vildi kaupa það einstakt,
er hin vantaði, og allir iþeir, er hjá mér
höfðu áður skrifað sig, voru búnir að
kaupa söguna annars staðar, þegar eg gat
ekki fullnægt þeim í tíma. Nú vildi eg
ckki lcngur láta bækurnar liggja hjá mér
arðlausar, máske félaginu til baga og mér